Jólapeysur Beyoncé eru komnar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 10:30 Glamour/Skjáskot, Beyonce.com Jólasveinninn Beyoncé hefur sett í sölu jólapeysur á heimasíðu sinni, en þetta eru ekki fyrstu jólin sem hún gerir það. Í fyrra kom hún með peysur þar sem á stóð ,"I Sleigh All Day", sem voru ákveðin skilaboð og vísbendingar í hennar nýja efni sem kom út stuttu síðar. Nú hefur hún endurtekið leikinn, og gefið út jólapeysur og boli, en nú stendur Sis The Season, Holidayoncé, Beyoncé Holiday Sweater og Have a Thicc Holiday. Peysurnar er hægt að fá í fjólubláu, dökkgrænu og svörtu, en bolina í svörtu, hvítu og bleiku. Engin hreindýr, engar seríur eða snjókorn á þessum jólapeysum, sem er ágætis tilbreyting. Þessar peysur eru fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins stílhreinna, og mun skemmtilegra. Hægt er að versla peysurnar hér, þetta verður væntanlega fljótt að seljast upp. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Jólasveinninn Beyoncé hefur sett í sölu jólapeysur á heimasíðu sinni, en þetta eru ekki fyrstu jólin sem hún gerir það. Í fyrra kom hún með peysur þar sem á stóð ,"I Sleigh All Day", sem voru ákveðin skilaboð og vísbendingar í hennar nýja efni sem kom út stuttu síðar. Nú hefur hún endurtekið leikinn, og gefið út jólapeysur og boli, en nú stendur Sis The Season, Holidayoncé, Beyoncé Holiday Sweater og Have a Thicc Holiday. Peysurnar er hægt að fá í fjólubláu, dökkgrænu og svörtu, en bolina í svörtu, hvítu og bleiku. Engin hreindýr, engar seríur eða snjókorn á þessum jólapeysum, sem er ágætis tilbreyting. Þessar peysur eru fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins stílhreinna, og mun skemmtilegra. Hægt er að versla peysurnar hér, þetta verður væntanlega fljótt að seljast upp.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour