Jólapeysur Beyoncé eru komnar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 10:30 Glamour/Skjáskot, Beyonce.com Jólasveinninn Beyoncé hefur sett í sölu jólapeysur á heimasíðu sinni, en þetta eru ekki fyrstu jólin sem hún gerir það. Í fyrra kom hún með peysur þar sem á stóð ,"I Sleigh All Day", sem voru ákveðin skilaboð og vísbendingar í hennar nýja efni sem kom út stuttu síðar. Nú hefur hún endurtekið leikinn, og gefið út jólapeysur og boli, en nú stendur Sis The Season, Holidayoncé, Beyoncé Holiday Sweater og Have a Thicc Holiday. Peysurnar er hægt að fá í fjólubláu, dökkgrænu og svörtu, en bolina í svörtu, hvítu og bleiku. Engin hreindýr, engar seríur eða snjókorn á þessum jólapeysum, sem er ágætis tilbreyting. Þessar peysur eru fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins stílhreinna, og mun skemmtilegra. Hægt er að versla peysurnar hér, þetta verður væntanlega fljótt að seljast upp. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Varalitur um hálsinn Glamour
Jólasveinninn Beyoncé hefur sett í sölu jólapeysur á heimasíðu sinni, en þetta eru ekki fyrstu jólin sem hún gerir það. Í fyrra kom hún með peysur þar sem á stóð ,"I Sleigh All Day", sem voru ákveðin skilaboð og vísbendingar í hennar nýja efni sem kom út stuttu síðar. Nú hefur hún endurtekið leikinn, og gefið út jólapeysur og boli, en nú stendur Sis The Season, Holidayoncé, Beyoncé Holiday Sweater og Have a Thicc Holiday. Peysurnar er hægt að fá í fjólubláu, dökkgrænu og svörtu, en bolina í svörtu, hvítu og bleiku. Engin hreindýr, engar seríur eða snjókorn á þessum jólapeysum, sem er ágætis tilbreyting. Þessar peysur eru fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins stílhreinna, og mun skemmtilegra. Hægt er að versla peysurnar hér, þetta verður væntanlega fljótt að seljast upp.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Varalitur um hálsinn Glamour