Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. nóvember 2017 07:00 Oscar Pistorius var dæmdur í 15 ára fangelsi. Nordicphotos/Getty Áfrýjunardómstóll í suðurafrísku borginni Bloemfontein þyngdi í gær dóm yfir ólympíufaranum Oscar Pistorius. Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. Saksóknarar héldu því fram að sex ára fangelsisdómur væri „hneykslanlega vægur“ og féllst áfrýjunardómstóllinn á það. „Fjölskyldunni finnst réttlætinu nú fullnægt. Reeva getur nú hvílt í friði,“ sagði Tania Koen, lögmaður Steenkamp-fjölskyldunnar, við AP í gær. „Fólk heldur að þetta séu einhverjar málalyktir fyrir fjölskylduna. Staðreyndin er sú að þau eru enn að kljást við þennan missi á hverjum einasta degi,“ sagði Koen enn fremur. Carl Pistorius, bróðir hins sakfellda, tjáði sig um dóminn á Twitter. Sagðist hann eyðilagður yfir ákvörðuninni. „Við urðum öll fyrir miklum missi. Andlát Reevu var, og er enn, mikið áfall fyrir okkar fjölskyldu líka.“ Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu í Pretoríu á Valentínusardag árið 2013 með þeim afleiðingum að Steenkamp lést. Sjálfur hefur hann haldið því fram að hann hafi talið að Steenkamp væri innbrotsþjófur. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Pistorius sleppur með sex ár í staðinn fyrir fimmtán Dómarinn sagði að sér beri skylda til að leiðrétta þann þráláta misskilning að Pistorius hafi vísvitandi ætlað að drepa kærustu sína 7. júlí 2016 07:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna tráa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í suðurafrísku borginni Bloemfontein þyngdi í gær dóm yfir ólympíufaranum Oscar Pistorius. Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. Saksóknarar héldu því fram að sex ára fangelsisdómur væri „hneykslanlega vægur“ og féllst áfrýjunardómstóllinn á það. „Fjölskyldunni finnst réttlætinu nú fullnægt. Reeva getur nú hvílt í friði,“ sagði Tania Koen, lögmaður Steenkamp-fjölskyldunnar, við AP í gær. „Fólk heldur að þetta séu einhverjar málalyktir fyrir fjölskylduna. Staðreyndin er sú að þau eru enn að kljást við þennan missi á hverjum einasta degi,“ sagði Koen enn fremur. Carl Pistorius, bróðir hins sakfellda, tjáði sig um dóminn á Twitter. Sagðist hann eyðilagður yfir ákvörðuninni. „Við urðum öll fyrir miklum missi. Andlát Reevu var, og er enn, mikið áfall fyrir okkar fjölskyldu líka.“ Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu í Pretoríu á Valentínusardag árið 2013 með þeim afleiðingum að Steenkamp lést. Sjálfur hefur hann haldið því fram að hann hafi talið að Steenkamp væri innbrotsþjófur.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Pistorius sleppur með sex ár í staðinn fyrir fimmtán Dómarinn sagði að sér beri skylda til að leiðrétta þann þráláta misskilning að Pistorius hafi vísvitandi ætlað að drepa kærustu sína 7. júlí 2016 07:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna tráa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Pistorius sleppur með sex ár í staðinn fyrir fimmtán Dómarinn sagði að sér beri skylda til að leiðrétta þann þráláta misskilning að Pistorius hafi vísvitandi ætlað að drepa kærustu sína 7. júlí 2016 07:00