Sænskum Evrópumeistara nauðgað eftir frjálsíþróttamót Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2017 19:00 Moa Hjelmer varð Evrópumeistari árið 2012, ári eftir að henni var nauðgað. vísir/getty Sænsku frjálsíþróttakonunni Moa Hjelmer var nauðgað af öðrum íþróttamanni eftir frjálsíþróttamót í Svíþjóð fyrir sex árum síðan. Hún segir sjálf frá þessu í færslu á Instagram. Hjelmer, sem þá var 21 árs gömul, var að keppa á Finnkampen sem er árleg frjálsíþróttakeppni á milli Finnlands og Svíþjóðar. Að henni lokinni var fagnað og í lok kvölds fór hún með íþróttamanninum upp á herbergi þar sem að hann nauðgaði henni. „Ég var búinn að drekka aðeins of mikið áfengi og hann elti mig upp á hótel. Við enduðum saman inn í herberginu hans þar sem hann vill sitja nálægt mér og tala við mig. Ég sagðist vilja fara að sofa en hann vildi að ég myndi sofa hjá honum,“ segir Hjelmer. Sú sænska segir að einstaklingurinn hafi verið maður sem að hún treysti en þegar að á hólminn var komið virti hann ekki neitun hennar. „Hann byrjaði að snerta mig en ég sagðist ekki vilja þetta. Ég sagði nei aftur og þá afklæddi hann mig. Ég fraus eins og klaki og gat ekki hreyft mig. Ég sagði ekkert meira og hann nauðgaði mér,“ segir Hjelmer. Hjelmer merkti færsluna með kassamerkjunum #MeToo og #Timeout en bæði eru herferðir þar sem konur út um allan heim segja frá kynferðisbrotum í sinn garð. „Ég hef alltaf verið sterk og með mikið sjálfstraust og ég veit í dag að þetta var ekki mér að kenna. Það tók mig samt sex ár að þora að segja frá þessu,“ segir Moa Hjelmer. Hjelmer varð Evrópumeistari í 400 metra hlaupi, ári eftir nauðgunina, í Helsinki árið 2012 og vann svo brons í sömu grein á EM innanhúss í Gautaborg ári síðar. Idrottsuppropet #timeout #metoo Jag var 21, det var slutet på säsongen och vi hade precis vunnit över Finland i Finnkampen. Alla var glada, humöret på topp och vi firade på banketten och senare på klubb. Lite för mycket alkohol blev det för min del och en annan aktiv erbjuder sig att följa mig tillbaka till hotellet. Vi hamnar på hans rum, han vill prata, sitta nära mig på sängen. Jag säger att jag ska gå och lägga mig. Han tycker att jag kan sova här hos honom. Han är betydligt äldre än mig och han är gift, jag kände mig säker och trodde jag kunde lita på honom. Jag har pojkvän, jag säger nej. Han tar på mig och säger jo. Jag blir stel, jag vill inte. Jag säger nej igen. Han tar av mina kläder. Jag fryser till is, kan inte röra mig. Jag säger inget mer. Han våldtar mig. När det är över tar jag mina saker och går därifrån. Jag skäms, vad gjorde jag för fel? Min relation med min pojkvän skadas svårt och det tar över ett halvår innan vi har reparerat skadan. Jag har alltid varit stark och självsäker och vet idag att det här inte var MITT fel, trots det har det tagit 6 år innan jag vågar berätta. Tack #metoo A post shared by Moa Hjelmer (@moahjelmer) on Nov 23, 2017 at 2:24am PST Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
Sænsku frjálsíþróttakonunni Moa Hjelmer var nauðgað af öðrum íþróttamanni eftir frjálsíþróttamót í Svíþjóð fyrir sex árum síðan. Hún segir sjálf frá þessu í færslu á Instagram. Hjelmer, sem þá var 21 árs gömul, var að keppa á Finnkampen sem er árleg frjálsíþróttakeppni á milli Finnlands og Svíþjóðar. Að henni lokinni var fagnað og í lok kvölds fór hún með íþróttamanninum upp á herbergi þar sem að hann nauðgaði henni. „Ég var búinn að drekka aðeins of mikið áfengi og hann elti mig upp á hótel. Við enduðum saman inn í herberginu hans þar sem hann vill sitja nálægt mér og tala við mig. Ég sagðist vilja fara að sofa en hann vildi að ég myndi sofa hjá honum,“ segir Hjelmer. Sú sænska segir að einstaklingurinn hafi verið maður sem að hún treysti en þegar að á hólminn var komið virti hann ekki neitun hennar. „Hann byrjaði að snerta mig en ég sagðist ekki vilja þetta. Ég sagði nei aftur og þá afklæddi hann mig. Ég fraus eins og klaki og gat ekki hreyft mig. Ég sagði ekkert meira og hann nauðgaði mér,“ segir Hjelmer. Hjelmer merkti færsluna með kassamerkjunum #MeToo og #Timeout en bæði eru herferðir þar sem konur út um allan heim segja frá kynferðisbrotum í sinn garð. „Ég hef alltaf verið sterk og með mikið sjálfstraust og ég veit í dag að þetta var ekki mér að kenna. Það tók mig samt sex ár að þora að segja frá þessu,“ segir Moa Hjelmer. Hjelmer varð Evrópumeistari í 400 metra hlaupi, ári eftir nauðgunina, í Helsinki árið 2012 og vann svo brons í sömu grein á EM innanhúss í Gautaborg ári síðar. Idrottsuppropet #timeout #metoo Jag var 21, det var slutet på säsongen och vi hade precis vunnit över Finland i Finnkampen. Alla var glada, humöret på topp och vi firade på banketten och senare på klubb. Lite för mycket alkohol blev det för min del och en annan aktiv erbjuder sig att följa mig tillbaka till hotellet. Vi hamnar på hans rum, han vill prata, sitta nära mig på sängen. Jag säger att jag ska gå och lägga mig. Han tycker att jag kan sova här hos honom. Han är betydligt äldre än mig och han är gift, jag kände mig säker och trodde jag kunde lita på honom. Jag har pojkvän, jag säger nej. Han tar på mig och säger jo. Jag blir stel, jag vill inte. Jag säger nej igen. Han tar av mina kläder. Jag fryser till is, kan inte röra mig. Jag säger inget mer. Han våldtar mig. När det är över tar jag mina saker och går därifrån. Jag skäms, vad gjorde jag för fel? Min relation med min pojkvän skadas svårt och det tar över ett halvår innan vi har reparerat skadan. Jag har alltid varit stark och självsäker och vet idag att det här inte var MITT fel, trots det har det tagit 6 år innan jag vågar berätta. Tack #metoo A post shared by Moa Hjelmer (@moahjelmer) on Nov 23, 2017 at 2:24am PST
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira