Frír bjór þar til Packers skorar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. nóvember 2017 23:30 Stuðningsmenn Packers kunna að meta ískaldan bjór. vísir/getty Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. Til þess að lokka fólk á barinn sinn hefur hann boðið upp á frían bjór yfir leikjum Packers þar til liðið skorar. Það er venjulega ekki boðið upp á frían bjór lengi á meðan Aaron Rodgers spilar með liðinu en þar sem hann er meiddur er þetta orðið vandamál. Brett Hundley er nefnilega enginn Rodgers og með hann í leikstjórnandastöðunni tapaði Green Bay 23-0 gegn Baltimore. Allir á barnum drukku þar af leiðandi frítt allan leikinn. Um 300 fríir bjórar fóru ofan í gesti á barnum og veitti líklega ekki af að drekkja sorgum stuðningsmanna Packers yfir þessum leik sem liðið bauð upp á. „Fólk kom í síðari hálfleik og eiginlega baðst afsökunar á því að fá sér frían bjór. Það vildi virkilega að Packers skoraði í leiknum,“ sagði bareigandinn merkilega jákvæður með tap helgarinnar en hann ætlar að vera tilbúinn öðrum lélegum leik um næstu helgi enda stendur tilboðið allar helgar hjá honum. „Það er ljóst að við verðum að eiga mikinn bjór á lager ef þetta skildi nú gerast aftur.“ NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. Til þess að lokka fólk á barinn sinn hefur hann boðið upp á frían bjór yfir leikjum Packers þar til liðið skorar. Það er venjulega ekki boðið upp á frían bjór lengi á meðan Aaron Rodgers spilar með liðinu en þar sem hann er meiddur er þetta orðið vandamál. Brett Hundley er nefnilega enginn Rodgers og með hann í leikstjórnandastöðunni tapaði Green Bay 23-0 gegn Baltimore. Allir á barnum drukku þar af leiðandi frítt allan leikinn. Um 300 fríir bjórar fóru ofan í gesti á barnum og veitti líklega ekki af að drekkja sorgum stuðningsmanna Packers yfir þessum leik sem liðið bauð upp á. „Fólk kom í síðari hálfleik og eiginlega baðst afsökunar á því að fá sér frían bjór. Það vildi virkilega að Packers skoraði í leiknum,“ sagði bareigandinn merkilega jákvæður með tap helgarinnar en hann ætlar að vera tilbúinn öðrum lélegum leik um næstu helgi enda stendur tilboðið allar helgar hjá honum. „Það er ljóst að við verðum að eiga mikinn bjór á lager ef þetta skildi nú gerast aftur.“
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira