Frír bjór þar til Packers skorar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. nóvember 2017 23:30 Stuðningsmenn Packers kunna að meta ískaldan bjór. vísir/getty Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. Til þess að lokka fólk á barinn sinn hefur hann boðið upp á frían bjór yfir leikjum Packers þar til liðið skorar. Það er venjulega ekki boðið upp á frían bjór lengi á meðan Aaron Rodgers spilar með liðinu en þar sem hann er meiddur er þetta orðið vandamál. Brett Hundley er nefnilega enginn Rodgers og með hann í leikstjórnandastöðunni tapaði Green Bay 23-0 gegn Baltimore. Allir á barnum drukku þar af leiðandi frítt allan leikinn. Um 300 fríir bjórar fóru ofan í gesti á barnum og veitti líklega ekki af að drekkja sorgum stuðningsmanna Packers yfir þessum leik sem liðið bauð upp á. „Fólk kom í síðari hálfleik og eiginlega baðst afsökunar á því að fá sér frían bjór. Það vildi virkilega að Packers skoraði í leiknum,“ sagði bareigandinn merkilega jákvæður með tap helgarinnar en hann ætlar að vera tilbúinn öðrum lélegum leik um næstu helgi enda stendur tilboðið allar helgar hjá honum. „Það er ljóst að við verðum að eiga mikinn bjór á lager ef þetta skildi nú gerast aftur.“ NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. Til þess að lokka fólk á barinn sinn hefur hann boðið upp á frían bjór yfir leikjum Packers þar til liðið skorar. Það er venjulega ekki boðið upp á frían bjór lengi á meðan Aaron Rodgers spilar með liðinu en þar sem hann er meiddur er þetta orðið vandamál. Brett Hundley er nefnilega enginn Rodgers og með hann í leikstjórnandastöðunni tapaði Green Bay 23-0 gegn Baltimore. Allir á barnum drukku þar af leiðandi frítt allan leikinn. Um 300 fríir bjórar fóru ofan í gesti á barnum og veitti líklega ekki af að drekkja sorgum stuðningsmanna Packers yfir þessum leik sem liðið bauð upp á. „Fólk kom í síðari hálfleik og eiginlega baðst afsökunar á því að fá sér frían bjór. Það vildi virkilega að Packers skoraði í leiknum,“ sagði bareigandinn merkilega jákvæður með tap helgarinnar en hann ætlar að vera tilbúinn öðrum lélegum leik um næstu helgi enda stendur tilboðið allar helgar hjá honum. „Það er ljóst að við verðum að eiga mikinn bjór á lager ef þetta skildi nú gerast aftur.“
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira