Frír bjór þar til Packers skorar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. nóvember 2017 23:30 Stuðningsmenn Packers kunna að meta ískaldan bjór. vísir/getty Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. Til þess að lokka fólk á barinn sinn hefur hann boðið upp á frían bjór yfir leikjum Packers þar til liðið skorar. Það er venjulega ekki boðið upp á frían bjór lengi á meðan Aaron Rodgers spilar með liðinu en þar sem hann er meiddur er þetta orðið vandamál. Brett Hundley er nefnilega enginn Rodgers og með hann í leikstjórnandastöðunni tapaði Green Bay 23-0 gegn Baltimore. Allir á barnum drukku þar af leiðandi frítt allan leikinn. Um 300 fríir bjórar fóru ofan í gesti á barnum og veitti líklega ekki af að drekkja sorgum stuðningsmanna Packers yfir þessum leik sem liðið bauð upp á. „Fólk kom í síðari hálfleik og eiginlega baðst afsökunar á því að fá sér frían bjór. Það vildi virkilega að Packers skoraði í leiknum,“ sagði bareigandinn merkilega jákvæður með tap helgarinnar en hann ætlar að vera tilbúinn öðrum lélegum leik um næstu helgi enda stendur tilboðið allar helgar hjá honum. „Það er ljóst að við verðum að eiga mikinn bjór á lager ef þetta skildi nú gerast aftur.“ NFL Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira
Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. Til þess að lokka fólk á barinn sinn hefur hann boðið upp á frían bjór yfir leikjum Packers þar til liðið skorar. Það er venjulega ekki boðið upp á frían bjór lengi á meðan Aaron Rodgers spilar með liðinu en þar sem hann er meiddur er þetta orðið vandamál. Brett Hundley er nefnilega enginn Rodgers og með hann í leikstjórnandastöðunni tapaði Green Bay 23-0 gegn Baltimore. Allir á barnum drukku þar af leiðandi frítt allan leikinn. Um 300 fríir bjórar fóru ofan í gesti á barnum og veitti líklega ekki af að drekkja sorgum stuðningsmanna Packers yfir þessum leik sem liðið bauð upp á. „Fólk kom í síðari hálfleik og eiginlega baðst afsökunar á því að fá sér frían bjór. Það vildi virkilega að Packers skoraði í leiknum,“ sagði bareigandinn merkilega jákvæður með tap helgarinnar en hann ætlar að vera tilbúinn öðrum lélegum leik um næstu helgi enda stendur tilboðið allar helgar hjá honum. „Það er ljóst að við verðum að eiga mikinn bjór á lager ef þetta skildi nú gerast aftur.“
NFL Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira