Elísabet: Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum frá Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 10:00 Elísabet Gunnarsdóttir. Mynd/Heimasíða Kristianstads DFF Elísabet Gunnarsdóttir var á mánudagskvöldið kosin besti þjálfarinn í sænska kvennadeildinni í fótbolta á Fotballsgalan 2017 en undir hennar stjórn endaði Kristianstad liðið í fimmta sæti. Elísabet segir í viðtali við Víði Sigurðsson í Morgunblaðinu í dag að það hafi komið henni gríðarlega á óvart að fá þessi verðlaun. Elísabet talar líka um það þegar hún reyndi að styrkja liðið sitt með íslenskum stelpum síðasta sumar. „Það er ekkert leyndarmál að ég reyndi seinnipartinn í sumar að fá Guðnýju Árnadóttur úr FH og Ingibjörgu Sigurðardóttur úr Breiðabliki lánaðar. Þær sögðu báðar nei og félögin voru heldur ekki samvinnuþýð. Ég myndi vilja sjá breytt hugarfar heima á Íslandi,“ sagði Elísabet og útskýrði nánar. „Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum en þarna bar ég tilbúin að gefa ungum leikmönnum, 17 og 19 ára, byrjunarliðssæti í sænsku úrvalsdeildinni. Þær hefðu í stað örfárra leikja heima fengið ellefu leiki í þessari deild og öðlast mikilvæga reynslu,“ sagði Elísabet. Elísabet er að byrja sitt tíunda ár með Kristianstad liðið en síðustu misserin hefur hún bæði þurft að vinna í málum innan og utan vallar því félagið hefur glímt við mikla fjárhagsvandræði og var árið 2016 hársbreidd frá gjaldþroti. Elísabet kom ekki liðinu aðeins upp úr fallbaráttunni og upp í miðja deild heldur er félagið einnig komið í fjárhagslegt jafnvægi. Það má lesa viðtalið við hana í Morgunblaðinu með því að smella hér. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir var á mánudagskvöldið kosin besti þjálfarinn í sænska kvennadeildinni í fótbolta á Fotballsgalan 2017 en undir hennar stjórn endaði Kristianstad liðið í fimmta sæti. Elísabet segir í viðtali við Víði Sigurðsson í Morgunblaðinu í dag að það hafi komið henni gríðarlega á óvart að fá þessi verðlaun. Elísabet talar líka um það þegar hún reyndi að styrkja liðið sitt með íslenskum stelpum síðasta sumar. „Það er ekkert leyndarmál að ég reyndi seinnipartinn í sumar að fá Guðnýju Árnadóttur úr FH og Ingibjörgu Sigurðardóttur úr Breiðabliki lánaðar. Þær sögðu báðar nei og félögin voru heldur ekki samvinnuþýð. Ég myndi vilja sjá breytt hugarfar heima á Íslandi,“ sagði Elísabet og útskýrði nánar. „Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum en þarna bar ég tilbúin að gefa ungum leikmönnum, 17 og 19 ára, byrjunarliðssæti í sænsku úrvalsdeildinni. Þær hefðu í stað örfárra leikja heima fengið ellefu leiki í þessari deild og öðlast mikilvæga reynslu,“ sagði Elísabet. Elísabet er að byrja sitt tíunda ár með Kristianstad liðið en síðustu misserin hefur hún bæði þurft að vinna í málum innan og utan vallar því félagið hefur glímt við mikla fjárhagsvandræði og var árið 2016 hársbreidd frá gjaldþroti. Elísabet kom ekki liðinu aðeins upp úr fallbaráttunni og upp í miðja deild heldur er félagið einnig komið í fjárhagslegt jafnvægi. Það má lesa viðtalið við hana í Morgunblaðinu með því að smella hér.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira