Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 20:00 Bella Hadid Glamour/Getty Eitt skrautlegasta partý ársins, tískusýning Victoria's Secret, var sýnd í Shanghai í gærkvöldi. Eins og fyrri ár var miklu tjaldað til, og sýningin mjög skrautleg. Sýning undirfatamerkisins hefur verið haldin í París, New York, Los Angeles og Miami, en vegna vaxandi áhuga á merkinu í Asíu var ákveðið að hafa sýninguna í Shanghai. Tónlistarmennirnir Harry Styles, Miguel, Jane Zhang og Leslie Odom Junior komu fram. Fyrirsætan Lais Ribero sýndi hinn fræga skart-brjóstahaldara, sem metinn er á 2 milljónir bandaríkjadala, en það þykir mikill heiður að bera hann. Einnig var samstarf Olivier Rousteing hjá Balmain og Victoria's Secret kynnt, og fer það í sölu í næstu viku á vefsíðu undirfatamerkisins. Sjáðu hér mjög svo skrautlegar myndir frá sýningunni. Lais Ribero Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Eitt skrautlegasta partý ársins, tískusýning Victoria's Secret, var sýnd í Shanghai í gærkvöldi. Eins og fyrri ár var miklu tjaldað til, og sýningin mjög skrautleg. Sýning undirfatamerkisins hefur verið haldin í París, New York, Los Angeles og Miami, en vegna vaxandi áhuga á merkinu í Asíu var ákveðið að hafa sýninguna í Shanghai. Tónlistarmennirnir Harry Styles, Miguel, Jane Zhang og Leslie Odom Junior komu fram. Fyrirsætan Lais Ribero sýndi hinn fræga skart-brjóstahaldara, sem metinn er á 2 milljónir bandaríkjadala, en það þykir mikill heiður að bera hann. Einnig var samstarf Olivier Rousteing hjá Balmain og Victoria's Secret kynnt, og fer það í sölu í næstu viku á vefsíðu undirfatamerkisins. Sjáðu hér mjög svo skrautlegar myndir frá sýningunni. Lais Ribero
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour