Hin mörgu andlit Cate Blanchett Ritstjórn skrifar 1. desember 2017 08:30 Glamour/Skjáskot, ManifestoTheMovie Óskarsverðlaunahafinn Cate Blanchett leikur heil þrettán hlutverk í kvikmyndinni Manifesto, sem þýski listamaðurinn Julian Rosefeldt leikstýrir. Þau hittust fyrst árið 2010, svo kvikmyndin hefur verið mörg ár í bígerð. Cate hélt fyrst að hún myndi leika í kringum fjögur hlutverk, þegar Julian var að hugsa eitthvað í kringum tuttugu. Þau ákváðu að hittast í miðjunni, og urðu hlutverkin þrettán. Þrettán mismunandi karakterar sem Cate brá sér í. Cate leikur meðal annars heimilislausan mann, kennara, húsmóður, brúðuleikara og gest í jarðaför. Lesa má meira um hugmynd kvikmyndarinnar hér. Hægt verður að horfa á myndina á vefnum innan nokkurra daga, en látum sýnishornið hér að neðan duga þangað til. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Cate Blanchett leikur heil þrettán hlutverk í kvikmyndinni Manifesto, sem þýski listamaðurinn Julian Rosefeldt leikstýrir. Þau hittust fyrst árið 2010, svo kvikmyndin hefur verið mörg ár í bígerð. Cate hélt fyrst að hún myndi leika í kringum fjögur hlutverk, þegar Julian var að hugsa eitthvað í kringum tuttugu. Þau ákváðu að hittast í miðjunni, og urðu hlutverkin þrettán. Þrettán mismunandi karakterar sem Cate brá sér í. Cate leikur meðal annars heimilislausan mann, kennara, húsmóður, brúðuleikara og gest í jarðaför. Lesa má meira um hugmynd kvikmyndarinnar hér. Hægt verður að horfa á myndina á vefnum innan nokkurra daga, en látum sýnishornið hér að neðan duga þangað til.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour