Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour