Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Varalitur um hálsinn Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Varalitur um hálsinn Glamour