Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour