Ævintýralegir kjólar stjarnana í London 4. desember 2017 21:00 Glamour/Getty Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne. Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Upp með taglið Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne.
Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Upp með taglið Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour