Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2017 11:30 Ernirnir réðu lítið við Russell Wilson í nótt. vísir/getty Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra. Leikstjórnandi Eagles, Carsion Wentz, átti samt ekki alslæman leik en hann kastaði boltanum fyrir 348 jördum og einu snertimarki. Hann var einnig með einn tapaðan bolta. Hinn magnað leikstjórnandi Sjóhaukanna, Russell Wilson, kastaði minna eða 227 jarda en hann kastaði boltanum þrisvar sinnum fyrir snertimarki. Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sendu afar sterk skilaboð í gær er liði vann frábæran útisigur á Atlanta Falcons. Þetta var áttundi sigur Vikings-liðsins í röð. Svo var uppgjör í sterkasta riðli deildarinnar þar sem New Orleans vann góðan sigur á Carolina. Eftir helgina eru þrjú lið með besta árangur í deildinni. Tíu sigurleiki og tvö töp. Það eru New England Patriots, Minnesota Vikings og Philadelphia Eagles. Pittsburgh getur náð sama árangri vinni liðið sinn leik í nótt.Úrslit: Seattle-Philadelphia 24-10 Atlanta-Minnesota 9-14 Baltimore-Detroit 44-20 Buffalo-New England 3-23 Chicago-San Francisco 14-15 Green Bay-Tampa Bay 26-20 (eftir framlengingu) Jacksonville-Indianapolis 30-10 Miami-Denver 35-9 NY Jets-Kansas City 38-31 Tennessee-Houston 24-13 LA Chargers-Cleveland 19-10 New Orleans-Carolina 31-21 Arizona-LA Rams 16-32 Oakland-NY Giants 24-17Í nótt: Cincinnati - PittsburghStaðan í NFL-deildinni.Íslandsvinurinn Kyle Rudolph fagnar hér snertimarki sínu í Atlanta í gær.vísir/gettyÞessi lið eru með sæti í úrslitakeppninni eins og staðan er núna.Ameríkudeildin: New England Patriots Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Kansas City Chiefs Jacksonville Jaguars Baltimore RavensÞjóðardeildin: Minnesota Vikings Philadelphia Eagles LA Rams New Orleans Saints Seattle Seahawks Carolina Panthers NFL Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra. Leikstjórnandi Eagles, Carsion Wentz, átti samt ekki alslæman leik en hann kastaði boltanum fyrir 348 jördum og einu snertimarki. Hann var einnig með einn tapaðan bolta. Hinn magnað leikstjórnandi Sjóhaukanna, Russell Wilson, kastaði minna eða 227 jarda en hann kastaði boltanum þrisvar sinnum fyrir snertimarki. Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sendu afar sterk skilaboð í gær er liði vann frábæran útisigur á Atlanta Falcons. Þetta var áttundi sigur Vikings-liðsins í röð. Svo var uppgjör í sterkasta riðli deildarinnar þar sem New Orleans vann góðan sigur á Carolina. Eftir helgina eru þrjú lið með besta árangur í deildinni. Tíu sigurleiki og tvö töp. Það eru New England Patriots, Minnesota Vikings og Philadelphia Eagles. Pittsburgh getur náð sama árangri vinni liðið sinn leik í nótt.Úrslit: Seattle-Philadelphia 24-10 Atlanta-Minnesota 9-14 Baltimore-Detroit 44-20 Buffalo-New England 3-23 Chicago-San Francisco 14-15 Green Bay-Tampa Bay 26-20 (eftir framlengingu) Jacksonville-Indianapolis 30-10 Miami-Denver 35-9 NY Jets-Kansas City 38-31 Tennessee-Houston 24-13 LA Chargers-Cleveland 19-10 New Orleans-Carolina 31-21 Arizona-LA Rams 16-32 Oakland-NY Giants 24-17Í nótt: Cincinnati - PittsburghStaðan í NFL-deildinni.Íslandsvinurinn Kyle Rudolph fagnar hér snertimarki sínu í Atlanta í gær.vísir/gettyÞessi lið eru með sæti í úrslitakeppninni eins og staðan er núna.Ameríkudeildin: New England Patriots Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Kansas City Chiefs Jacksonville Jaguars Baltimore RavensÞjóðardeildin: Minnesota Vikings Philadelphia Eagles LA Rams New Orleans Saints Seattle Seahawks Carolina Panthers
NFL Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira