NBA: Kyrie Irving tryggði Celtics sigur Dagur Lárusson skrifar 3. desember 2017 10:00 Kyrie Irving í leiknum í nótt. vísir/getty Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. Boston Celtics fékk Phoenix Suns í heimsókn en fyrir leikinn höfðu heimamenn tapað aðeins 4 leikjum á tímabilinu. Boston Celtics byrjaði leikinn betur og var yfir eftir 1.leikhluta 31-22 og í hálfleik var staðan 60-54 fyrir Celtics þannig leikurinn var heldur jafn. Í seinni hálfleiknum hélt Boston forystunni út allt til loka en stigahæsti leikmaður liðsins í 116-111 sigri var Kyrie Irving sem setti 19 stig og skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í blálokin sem nánast tryggði sigurinn. LA Lakers fór í heimsókn til Denver þar sem liðið mætti Denver Nuggets. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda en það voru heimamenn frá Denver sem voru með forystuna oftar en ekki en það voru þó gestirnir sem fóru með forystuna inn í leikhlé og var staðan þá 59-55. Heimamenn tóku við sér í seinni hálfleiknum og fóru smátt og smátt að taka völdin á vellinum og unnu að lokum sigur 115-110. Stigahæsti leikmaður Denver var Jamal Murray með 28 stig á meðan Brook Lopez var stighæstur hjá Lakers með 15 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Celtics og Suns.Úrslitin í nótt: Boston Celtics 116-111 Phoenix Suns Dallas Mavericks 108-82 LA Clippers Brooklyn Nets 102-114 Atlanta Hawks Cleveland 116-111 Memphis Grizzlies Philadelphia 108-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 109-104 Sacramento Kings Denver Nuggets 115-100 LA Lakers Portland Trail Blazers 116-123 New Orleans Pelicans NBA Tengdar fréttir NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00 Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. Boston Celtics fékk Phoenix Suns í heimsókn en fyrir leikinn höfðu heimamenn tapað aðeins 4 leikjum á tímabilinu. Boston Celtics byrjaði leikinn betur og var yfir eftir 1.leikhluta 31-22 og í hálfleik var staðan 60-54 fyrir Celtics þannig leikurinn var heldur jafn. Í seinni hálfleiknum hélt Boston forystunni út allt til loka en stigahæsti leikmaður liðsins í 116-111 sigri var Kyrie Irving sem setti 19 stig og skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í blálokin sem nánast tryggði sigurinn. LA Lakers fór í heimsókn til Denver þar sem liðið mætti Denver Nuggets. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda en það voru heimamenn frá Denver sem voru með forystuna oftar en ekki en það voru þó gestirnir sem fóru með forystuna inn í leikhlé og var staðan þá 59-55. Heimamenn tóku við sér í seinni hálfleiknum og fóru smátt og smátt að taka völdin á vellinum og unnu að lokum sigur 115-110. Stigahæsti leikmaður Denver var Jamal Murray með 28 stig á meðan Brook Lopez var stighæstur hjá Lakers með 15 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Celtics og Suns.Úrslitin í nótt: Boston Celtics 116-111 Phoenix Suns Dallas Mavericks 108-82 LA Clippers Brooklyn Nets 102-114 Atlanta Hawks Cleveland 116-111 Memphis Grizzlies Philadelphia 108-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 109-104 Sacramento Kings Denver Nuggets 115-100 LA Lakers Portland Trail Blazers 116-123 New Orleans Pelicans
NBA Tengdar fréttir NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00 Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00
Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00