Konur í smóking Ritstjórn skrifar 2. desember 2017 08:30 Glamour, Glamour/Getty Dragtin hefur verið gríðarlega áberandi í haust, en fyrir jólin er hinn eini sanni ,,smóking" farinn að taka yfir, enda mun hátíðlegri. Við sáum margar útgáfur af honum á tískupöllunum en nú eru þeir orðnir vinsælir á hinum ýmsu atburðum hjá stjörnunum. Hvort sem það er stakur jakki við svartar gallabuxur eða dressið í heild sinni, þá eru þetta flíkur sem auðvelt er að klæða upp og niður. Fyrir öll jólaboðin þá er gott að hafa þetta við höndina. Bianca Jagger árið 1979, í hvítum smóking.Dakota Johnson í klassískri svartri dragt.Saint LaurentLoeweHaider AckermannCelineVictoria Beckham í smókingjakka við gallabuxur og leyfir fylgihlutunum að njóta sín.Alexa Chung í svörtum smóking með hvítri skyrtu. Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Ágústblað Glamour komið út! Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour
Dragtin hefur verið gríðarlega áberandi í haust, en fyrir jólin er hinn eini sanni ,,smóking" farinn að taka yfir, enda mun hátíðlegri. Við sáum margar útgáfur af honum á tískupöllunum en nú eru þeir orðnir vinsælir á hinum ýmsu atburðum hjá stjörnunum. Hvort sem það er stakur jakki við svartar gallabuxur eða dressið í heild sinni, þá eru þetta flíkur sem auðvelt er að klæða upp og niður. Fyrir öll jólaboðin þá er gott að hafa þetta við höndina. Bianca Jagger árið 1979, í hvítum smóking.Dakota Johnson í klassískri svartri dragt.Saint LaurentLoeweHaider AckermannCelineVictoria Beckham í smókingjakka við gallabuxur og leyfir fylgihlutunum að njóta sín.Alexa Chung í svörtum smóking með hvítri skyrtu.
Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Ágústblað Glamour komið út! Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour