Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour #IAmSizeSexy Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour #IAmSizeSexy Glamour