Leyndu óléttunni í 9 mánuði Ritstjórn skrifar 19. desember 2017 13:15 Glamour/Getty Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour
Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour