Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Upp með taglið Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Upp með taglið Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour