Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour