Rihanna í öðruvísi myndaþætti Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 14:45 Paolo Raversi Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour ERDEM X H&M Glamour
Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi
Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour ERDEM X H&M Glamour