Baðst afsökunar eftir að mamma hans lét hann heyra það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2017 18:00 Marcus Mariota. Vísir/Getty Marcus Mariota er leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni og var ekki alveg í besta skapinu eftir tap á móti Arizona Cardinals í amersíka fótboltanum um síðustu helgi. Mariota mætti öskuillur á blaðamannfundinn eftir leikinn en það gekk lítið upp hjá honum í þessum leik sem tapaðist 12-7. Móðir Mariota sá blaðamannafundinn með stráknum sínum og var allt annað en sátt við það sem hún varð vitni að. Mariota hitti blaðamenn aftur í dag og baðst þó afsökunar á framkomu sinni eftir að hafa fengið að heyra það frá móður sinni. Titans QB Marcus Mariota Press Conference | #TENvsSFhttps://t.co/TVUlXVv1ka — Tennessee Titans (@Titans) December 13, 2017 „Ég vil fyrst biðjast afsökunar á hvernig ég hagaði mér á fundinum. Ég veit að allir sem voru þar eru ekki hér í dag en ég var ókurteis og sagði hluti sem voru óviðeigandi. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Mariota. Blaðamaður á fundinum var á umræddum fundi og sagði að honum hafi ekki fundist það sem Mariota sagði á fundinum á sunnudaginn hafi verið óviðeigandi. „Þetta er svolítið fyndið því ég fékk að heyra það frá móður minni. Hún sagði að ég hafi ekki verið alinn upp til að hegða mér svona og ég vil þakka ykkur fyrir að sýna þessu skilning,“ sagði Mariota. Eftir leikinn sagði Marcus Mariota að hann væri brjálaður („pissed off“) og það var meðal annars þau orð sem fóru hvað mest fyrir brjóstið á móður hans. Marcus Mariota er 24 ára gamall og kemur frá Hawaí. Hann er á sínu þriðja ári í NFL-deildinni en er ekki alveg að ná að fylgja eftir frábæru öðru ári þar sem hann var með 26 snertimarkssendingar og kastaði boltanum aðeins níu sinni frá sér. Á þessu tímabili hefur Marcus Mariota gefið 10 snertimarkssendingar og kastað boltanum fjórtán sinum frá sér. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira
Marcus Mariota er leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni og var ekki alveg í besta skapinu eftir tap á móti Arizona Cardinals í amersíka fótboltanum um síðustu helgi. Mariota mætti öskuillur á blaðamannfundinn eftir leikinn en það gekk lítið upp hjá honum í þessum leik sem tapaðist 12-7. Móðir Mariota sá blaðamannafundinn með stráknum sínum og var allt annað en sátt við það sem hún varð vitni að. Mariota hitti blaðamenn aftur í dag og baðst þó afsökunar á framkomu sinni eftir að hafa fengið að heyra það frá móður sinni. Titans QB Marcus Mariota Press Conference | #TENvsSFhttps://t.co/TVUlXVv1ka — Tennessee Titans (@Titans) December 13, 2017 „Ég vil fyrst biðjast afsökunar á hvernig ég hagaði mér á fundinum. Ég veit að allir sem voru þar eru ekki hér í dag en ég var ókurteis og sagði hluti sem voru óviðeigandi. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Mariota. Blaðamaður á fundinum var á umræddum fundi og sagði að honum hafi ekki fundist það sem Mariota sagði á fundinum á sunnudaginn hafi verið óviðeigandi. „Þetta er svolítið fyndið því ég fékk að heyra það frá móður minni. Hún sagði að ég hafi ekki verið alinn upp til að hegða mér svona og ég vil þakka ykkur fyrir að sýna þessu skilning,“ sagði Mariota. Eftir leikinn sagði Marcus Mariota að hann væri brjálaður („pissed off“) og það var meðal annars þau orð sem fóru hvað mest fyrir brjóstið á móður hans. Marcus Mariota er 24 ára gamall og kemur frá Hawaí. Hann er á sínu þriðja ári í NFL-deildinni en er ekki alveg að ná að fylgja eftir frábæru öðru ári þar sem hann var með 26 snertimarkssendingar og kastaði boltanum aðeins níu sinni frá sér. Á þessu tímabili hefur Marcus Mariota gefið 10 snertimarkssendingar og kastað boltanum fjórtán sinum frá sér.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira