Bjarni: „Höfum náð toppi hagsveiflunnar“ Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2017 09:24 Bjarni fór yfir helstu hagtölur og forsendur frumvarpsins. Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, segir að allt bendi til að Ísland hafi náð toppi hagsveiflunnar og að hagvöxturinn verði eitthvað minni á næstu árum. Þetta sagði Bjarni þegar hann kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í fjármálaráðuneytinu í morgun. Bjarni fór þar yfir helstu hagtölur og forsendur frumvarpsins. Heildarafgangur ríkissjóðs árið 2018 er áætlaður um 35 milljarðar króna, um 1,3 prósent af vergri landsframleiðslu. „Samanlagt verð ég að segja að þessar myndir séu að sýna að við séum að sigla í tímabil þar sem verði meira jafnvægi í efnahagsmálunum,“ sagði ráðherrann. Bjarni fór þar yfir að afgangur á viðskiptajöfnuði fari dvínandi á komandi árum og að einkaneysla muni drífa hagvöxt næstu ára. Frumvarpið er það fyrsta sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna leggur fram. Fyrsta umræða um frumvarpið fer fram á Alþingi á morgun, föstudag, en þing verður sett í dag klukkan 13:30 og í kvöld flytur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stefnuræðu sína og verða svo umræður um hana í kjölfarið. Fjárlagafrumvarp 2018 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, segir að allt bendi til að Ísland hafi náð toppi hagsveiflunnar og að hagvöxturinn verði eitthvað minni á næstu árum. Þetta sagði Bjarni þegar hann kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í fjármálaráðuneytinu í morgun. Bjarni fór þar yfir helstu hagtölur og forsendur frumvarpsins. Heildarafgangur ríkissjóðs árið 2018 er áætlaður um 35 milljarðar króna, um 1,3 prósent af vergri landsframleiðslu. „Samanlagt verð ég að segja að þessar myndir séu að sýna að við séum að sigla í tímabil þar sem verði meira jafnvægi í efnahagsmálunum,“ sagði ráðherrann. Bjarni fór þar yfir að afgangur á viðskiptajöfnuði fari dvínandi á komandi árum og að einkaneysla muni drífa hagvöxt næstu ára. Frumvarpið er það fyrsta sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna leggur fram. Fyrsta umræða um frumvarpið fer fram á Alþingi á morgun, föstudag, en þing verður sett í dag klukkan 13:30 og í kvöld flytur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stefnuræðu sína og verða svo umræður um hana í kjölfarið.
Fjárlagafrumvarp 2018 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira