Fjárlagafrumvarp 2018

Fréttamynd

Bandormurinn samþykktur

Nokkuð hart var tekist á í umræðu um tillögu minnihlutans sem vildu að barnabætur myndu skerðast við lágmarkslaun.

Innlent
Fréttamynd

Hagfræðingur ASÍ fagnar auknu fjármagni til sjúkrahúsanna

"Það er jákvætt að verið er að greiða áfram niður skuldir,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður Efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, um nýtt fjárlagafrumvarp. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að greiða niður skuldir um 50 milljarða. Hins vegar hefði hún viljað sjá meiri afgang.

Innlent
Fréttamynd

Útgjöld ríkisins aukast um tvö prósent

Fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar gerir ráð fyrir 2 prósenta útgjaldaaukningu umfram það sem fyrri ríkisstjórn ráðgerði. "Þetta fjárlagafrumvarp er bara ein stór svik við kjósendur,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Heimild til að selja Málmey

Í fjárlagafrumvarpi Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra er að finna heimild ríkisins til þess að selja Skagfirðingum Málmey í Skagafirði. Fyrir á Skagafjörður Drangey og vill festa kaup á Málmey einnig.

Innlent