57 ríki krefjast viðurkenningar Palestínu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. desember 2017 07:00 Múslimar víða um heim hafa mótmælt ákvörðun Trumps. Nordicphotos/AFP Leiðtogar 57 múslimaríkja undirrituðu í gær yfirlýsingu þar sem kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið viðurkenndi sjálfstæði Palestínu og að hinn hernumdi austurhluti Jerúsalem væri höfuðborg ríkisins. Ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að öll Jerúsalem væri viðurkennd höfuðborg Ísraelsríkis var jafnframt dæmd dauð og ómerk í augum leiðtoganna 57. Alls hafa 136 af 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna viðurkennt sjálfstæði Palestínu. Á meðal ríkja sem ekki hafa gert það eru Ástralía, Austurríki, Belgía, Danmörk, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Bretland, Ísrael og Bandaríkin. Á fundi leiðtoganna í gær sagði Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, að milliganga Bandaríkjanna um friðarviðræður Ísraela og Palestínumanna væri óásættanleg þar sem Bandaríkjamenn stæðu með Ísraelum. Þess í stað ættu Sameinuðu þjóðirnar að hafa milligöngu. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tók einnig til máls. Sagðist hann lofa því að standa uppi í hárinu á „bandarískum yfirgangsseggjum“. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að Bandaríkin reyni vísvitandi að grafa undan friði á svæðinu og með gjörðum sínum ýti Bandaríkjamenn undir öfgar og hryðjuverkastarfsemi. Bandaríkjamenn verði ábyrgir fyrir afleiðingum ákvörðunar sinnar, dragi þeir hana ekki til baka. Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Leiðtogar 57 múslimaríkja undirrituðu í gær yfirlýsingu þar sem kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið viðurkenndi sjálfstæði Palestínu og að hinn hernumdi austurhluti Jerúsalem væri höfuðborg ríkisins. Ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að öll Jerúsalem væri viðurkennd höfuðborg Ísraelsríkis var jafnframt dæmd dauð og ómerk í augum leiðtoganna 57. Alls hafa 136 af 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna viðurkennt sjálfstæði Palestínu. Á meðal ríkja sem ekki hafa gert það eru Ástralía, Austurríki, Belgía, Danmörk, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Bretland, Ísrael og Bandaríkin. Á fundi leiðtoganna í gær sagði Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, að milliganga Bandaríkjanna um friðarviðræður Ísraela og Palestínumanna væri óásættanleg þar sem Bandaríkjamenn stæðu með Ísraelum. Þess í stað ættu Sameinuðu þjóðirnar að hafa milligöngu. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tók einnig til máls. Sagðist hann lofa því að standa uppi í hárinu á „bandarískum yfirgangsseggjum“. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að Bandaríkin reyni vísvitandi að grafa undan friði á svæðinu og með gjörðum sínum ýti Bandaríkjamenn undir öfgar og hryðjuverkastarfsemi. Bandaríkjamenn verði ábyrgir fyrir afleiðingum ákvörðunar sinnar, dragi þeir hana ekki til baka.
Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira