Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Ashley Olsen hættir með kærastanum Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Ashley Olsen hættir með kærastanum Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour