Glænýtt par í Hollywood Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 12:30 Glamour/Getty Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum. Mest lesið Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour H&M byrjar með nýtt vörumerki Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour
Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum.
Mest lesið Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour H&M byrjar með nýtt vörumerki Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour