Femínismi er orð ársins 2017 Ritstjórn skrifar 12. desember 2017 21:45 Glamour/Getty Orðabókin og uppflettiritið Merriam Webster hefur svipt hulunni af vinsælasta orði ársins 2017 og það er femínismi. Orðið var það langvinsælasta þetta árið en þar fer eftir fjöldanum sem hefur flett orðinu upp á árinu sem er að líða. Talið er það tengist tíðarandanum, eins og fréttumfjöllunum sem hafa farið hátt á árinu um til dæmis Women´s March í Washington, #metoo átakinu og einnig úr skemmtanabransanum þar sem seríur á borð við The Handsmaid´s Tale og kvikmyndin Wonder Women voru sýndar á þessu ári. Tískubransinn hefur einnig notað femínisma, orðið sjálft og hugtakið, á tískupöllunum þar sem til dæmis Dior og Prabal Gurung hafa nýtt tískupallana til að koma sínum skoðunum á framfæri. Loksins segjum við bara!Frá sýningu Dior.Frá sýningu Prabal Gurung Fréttir ársins 2017 Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour
Orðabókin og uppflettiritið Merriam Webster hefur svipt hulunni af vinsælasta orði ársins 2017 og það er femínismi. Orðið var það langvinsælasta þetta árið en þar fer eftir fjöldanum sem hefur flett orðinu upp á árinu sem er að líða. Talið er það tengist tíðarandanum, eins og fréttumfjöllunum sem hafa farið hátt á árinu um til dæmis Women´s March í Washington, #metoo átakinu og einnig úr skemmtanabransanum þar sem seríur á borð við The Handsmaid´s Tale og kvikmyndin Wonder Women voru sýndar á þessu ári. Tískubransinn hefur einnig notað femínisma, orðið sjálft og hugtakið, á tískupöllunum þar sem til dæmis Dior og Prabal Gurung hafa nýtt tískupallana til að koma sínum skoðunum á framfæri. Loksins segjum við bara!Frá sýningu Dior.Frá sýningu Prabal Gurung
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour