Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour