Þakklátir fantasy-spilarar styrktu málefnin sem skipta Gurley máli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. desember 2017 14:30 Margir NFL-leikmenn hata fantasy enda fá þeir að heyra það frá spilurum er þeir standa sig ekki. Todd Gurley kann að meta fantasy í dag. vísir/getty Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila fantasy-leik samhliða glápinu. Þeir sem voru með hlaupara LA Rams, Todd Gurley, í sínu liði stóðu flestir uppi sem sigurvegarar í sinni deild í ár. Gurley fór nefnilega gjörsamlega á kostum síðustu tvær vikur á meðan úrslitakeppnir í fantasy-deildunum fóru fram. Miðað við stigin sem Gurley nældi í fyrir eigendur sína var nánast ómögulegt fyrir andstæðingana að vinna.Fantasy is not so bad after all lol that’s major Love. Thank you and Happy Holidays. https://t.co/l2J9s5cWxe — Todd Gurley II (@TG3II) December 27, 2017 Fyrir það voru fantasy-spilararnir afar þakklátir og fjöldi þeirra þakkaði Gurley fyrir frammistöðuna með því að setja fé í þær góðgerðarstofnanir sem Gurley hefur helst styrkt. „Þetta var ótrúlegt að sjá á Twitter. Að fólki sé ekki sama og styrki, sama hversu lítið það er, skiptir miklu máli fyrir mig,“ sagði Gurley. Hann olli fantasy-spilurum vonbrigðum í fyrra með frammistöðu sinni en bætti heldur betur fyrir það núna með því að fara á kostum er allt var undir.@MatthewBerryTMR Only fair to give something back, right @TG3II? pic.twitter.com/0kI2xTgQuP— Jeff Fell (@fellzy33) December 27, 2017 @MatthewBerryTMR I won both my leagues this year thanks to @TG3II and am happy to donate to a great cause. Thanks for the suggestion! pic.twitter.com/NHfFRVzSZR— Lee M (@LeeMarino13) December 27, 2017 Thank you @TG3II for the amazing run you've had, leading me to a championship win!! @MatthewBerryTMR pic.twitter.com/zyp9xdqABK— Robb Ruegemer (@HowiesHotWings) December 27, 2017 NFL Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila fantasy-leik samhliða glápinu. Þeir sem voru með hlaupara LA Rams, Todd Gurley, í sínu liði stóðu flestir uppi sem sigurvegarar í sinni deild í ár. Gurley fór nefnilega gjörsamlega á kostum síðustu tvær vikur á meðan úrslitakeppnir í fantasy-deildunum fóru fram. Miðað við stigin sem Gurley nældi í fyrir eigendur sína var nánast ómögulegt fyrir andstæðingana að vinna.Fantasy is not so bad after all lol that’s major Love. Thank you and Happy Holidays. https://t.co/l2J9s5cWxe — Todd Gurley II (@TG3II) December 27, 2017 Fyrir það voru fantasy-spilararnir afar þakklátir og fjöldi þeirra þakkaði Gurley fyrir frammistöðuna með því að setja fé í þær góðgerðarstofnanir sem Gurley hefur helst styrkt. „Þetta var ótrúlegt að sjá á Twitter. Að fólki sé ekki sama og styrki, sama hversu lítið það er, skiptir miklu máli fyrir mig,“ sagði Gurley. Hann olli fantasy-spilurum vonbrigðum í fyrra með frammistöðu sinni en bætti heldur betur fyrir það núna með því að fara á kostum er allt var undir.@MatthewBerryTMR Only fair to give something back, right @TG3II? pic.twitter.com/0kI2xTgQuP— Jeff Fell (@fellzy33) December 27, 2017 @MatthewBerryTMR I won both my leagues this year thanks to @TG3II and am happy to donate to a great cause. Thanks for the suggestion! pic.twitter.com/NHfFRVzSZR— Lee M (@LeeMarino13) December 27, 2017 Thank you @TG3II for the amazing run you've had, leading me to a championship win!! @MatthewBerryTMR pic.twitter.com/zyp9xdqABK— Robb Ruegemer (@HowiesHotWings) December 27, 2017
NFL Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira