Kynslóð eftir kynslóð Ritstjórn skrifar 28. desember 2017 08:30 Glamour/Getty Þó að mikið sé um sniðugar nýjungar fyrir allt sem tengist barninu þá eru nokkrir hlutir sem virðast aldrei verða úreltir, og foreldrar kaupa ár eftir ár. Förum aftur í tímann og horfum til Jane Birkin um leið og við teljum upp nokkra klassíska hluti sem ganga kynslóð eftir kynslóð. Silver Cross var stofnað árið 1877 í Englandi af verkfræðingnum William Wilson. Bremsubúnaður barnavagsins vakti mikla athygli og var algjör nýjung í þá daga. Silver Cross hefur haldið vel í gamaldags útlit barnavagsins, en þessi gerð af vagninum kallast ,Balmoral’. Fyrstu skrefin eru mikilvæg tímamót í lífi barns og er mikilvægt að vernda mjúkar fætur. Þessir fyrstu skór hafa lengi verið notaðir og eflaust margir sem geyma sína fyrstu skó, og jafnvel ramma þá inn þegar börnin hafa vaxið upp úr þeim. LoðhúfaÞessar húfur hafa lengi verið vinsælar, en þær eru úr brúnu leðri og með þvottabjarnaskinni. Þær eru klassískar og gamaldags.SilkihúfaSilkihúfuna er mikilvægt að eiga fyrir nýbura en hún er talin vernda opið höfuðmót ungbarnsins. Barnið heldur jöfnu hitastigi með höfuðið klætt silkihúfu, því eiginleikar silkis eru þeir að í kulda vermir það, en virkar kælandi í hita. Ullarundirföt hafa fylgt okkur Íslendingum í tugi ára, og engin ástæða að breyta því sem virkar vel. Ullin er góð sem innsta lag og heldur hita á litlum kroppum.Breska konungsfjölskyldan notar auðvitað Silvercross.Jane Birkin.Serge Gainsbourg og Jane Birkin með börnin.Audrey HepburnKate Moss Mest lesið Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour
Þó að mikið sé um sniðugar nýjungar fyrir allt sem tengist barninu þá eru nokkrir hlutir sem virðast aldrei verða úreltir, og foreldrar kaupa ár eftir ár. Förum aftur í tímann og horfum til Jane Birkin um leið og við teljum upp nokkra klassíska hluti sem ganga kynslóð eftir kynslóð. Silver Cross var stofnað árið 1877 í Englandi af verkfræðingnum William Wilson. Bremsubúnaður barnavagsins vakti mikla athygli og var algjör nýjung í þá daga. Silver Cross hefur haldið vel í gamaldags útlit barnavagsins, en þessi gerð af vagninum kallast ,Balmoral’. Fyrstu skrefin eru mikilvæg tímamót í lífi barns og er mikilvægt að vernda mjúkar fætur. Þessir fyrstu skór hafa lengi verið notaðir og eflaust margir sem geyma sína fyrstu skó, og jafnvel ramma þá inn þegar börnin hafa vaxið upp úr þeim. LoðhúfaÞessar húfur hafa lengi verið vinsælar, en þær eru úr brúnu leðri og með þvottabjarnaskinni. Þær eru klassískar og gamaldags.SilkihúfaSilkihúfuna er mikilvægt að eiga fyrir nýbura en hún er talin vernda opið höfuðmót ungbarnsins. Barnið heldur jöfnu hitastigi með höfuðið klætt silkihúfu, því eiginleikar silkis eru þeir að í kulda vermir það, en virkar kælandi í hita. Ullarundirföt hafa fylgt okkur Íslendingum í tugi ára, og engin ástæða að breyta því sem virkar vel. Ullin er góð sem innsta lag og heldur hita á litlum kroppum.Breska konungsfjölskyldan notar auðvitað Silvercross.Jane Birkin.Serge Gainsbourg og Jane Birkin með börnin.Audrey HepburnKate Moss
Mest lesið Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour