Nefna lestarstöð við Grátmúrinn í höfuðið á Trump Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2017 13:03 Donald Trump heimsótti Grátmúrinn í maí síðastliðinn. Vísir/AFP Ísraelsk yfirvöld hyggjast nefna nýja neðanjarðarlestarstöð nærri Grátmúrnum í Jerúsalem í höfuðið á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Frá þessu greinir Haaretz og vísar í ísraelska samgönguráðherrann Yisrael Katz. Ákvörðun Ísraelsstjórnar kemur í kjölfar ákvörðunar Trump að viðurkenna Jersúalem sem höfuðborg Ísraels og að undirbúningur verði hafinn við að flytja sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. Framkvæmdir við umrædda lestarstöð standa nú yfir í gyðingahverfinu í gamla bænum. „Grátmúrinn er helgastur staða í huga gyðinga og ég hef ákveðið að nefna lestarstöðina við múrinn í höfuðið á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, eftir hugrakka og sögulega ákvörðun hans að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis,“ segir Katz. Með ákvörðun sinni fylgir ráðherrann ráðleggingum nefndar á vegum ísraelska lestarfélagsins. Katz sagði stöðina munu fá nafnið Donald John Trump stöðin, og verður hún ein af tveimur nýjum stöðvum á nýrri háhraðalestarleið milli Tel Avív og Jerúsalem. Leiðin mun liggja um Ben-Gurion flugvöllinn og borgina Modi'in. Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Allsherjarþing SÞ um Jerúsalem: Ísland hluti af yfirgnæfandi meirihluta gegn Bandaríkjunum 128 af 193 ríkjum sem eiga sæti á allsherjarþingi SÞ greiddu atkvæði með tillögu gegn ákvörðun Bandaríkjastjórnar. Aðeins níu greiddu atkvæði gegn henni þrátt fyrir hótanir Trump Bandaríkjaforseta. 21. desember 2017 17:36 Bandaríkin skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um þrjátíu milljarða Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau hyggist skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um 285 milljónir dollara. 26. desember 2017 16:31 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld hyggjast nefna nýja neðanjarðarlestarstöð nærri Grátmúrnum í Jerúsalem í höfuðið á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Frá þessu greinir Haaretz og vísar í ísraelska samgönguráðherrann Yisrael Katz. Ákvörðun Ísraelsstjórnar kemur í kjölfar ákvörðunar Trump að viðurkenna Jersúalem sem höfuðborg Ísraels og að undirbúningur verði hafinn við að flytja sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. Framkvæmdir við umrædda lestarstöð standa nú yfir í gyðingahverfinu í gamla bænum. „Grátmúrinn er helgastur staða í huga gyðinga og ég hef ákveðið að nefna lestarstöðina við múrinn í höfuðið á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, eftir hugrakka og sögulega ákvörðun hans að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis,“ segir Katz. Með ákvörðun sinni fylgir ráðherrann ráðleggingum nefndar á vegum ísraelska lestarfélagsins. Katz sagði stöðina munu fá nafnið Donald John Trump stöðin, og verður hún ein af tveimur nýjum stöðvum á nýrri háhraðalestarleið milli Tel Avív og Jerúsalem. Leiðin mun liggja um Ben-Gurion flugvöllinn og borgina Modi'in.
Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Allsherjarþing SÞ um Jerúsalem: Ísland hluti af yfirgnæfandi meirihluta gegn Bandaríkjunum 128 af 193 ríkjum sem eiga sæti á allsherjarþingi SÞ greiddu atkvæði með tillögu gegn ákvörðun Bandaríkjastjórnar. Aðeins níu greiddu atkvæði gegn henni þrátt fyrir hótanir Trump Bandaríkjaforseta. 21. desember 2017 17:36 Bandaríkin skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um þrjátíu milljarða Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau hyggist skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um 285 milljónir dollara. 26. desember 2017 16:31 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Allsherjarþing SÞ um Jerúsalem: Ísland hluti af yfirgnæfandi meirihluta gegn Bandaríkjunum 128 af 193 ríkjum sem eiga sæti á allsherjarþingi SÞ greiddu atkvæði með tillögu gegn ákvörðun Bandaríkjastjórnar. Aðeins níu greiddu atkvæði gegn henni þrátt fyrir hótanir Trump Bandaríkjaforseta. 21. desember 2017 17:36
Bandaríkin skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um þrjátíu milljarða Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau hyggist skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um 285 milljónir dollara. 26. desember 2017 16:31