Fjólubláar varir og bronslituð augu Kynning skrifar 27. desember 2017 09:00 Glamour í samstarfi við Max Factor sýnir hér glæsilega förðun sem í nokkrum einföldum skrefum hægt hægt að leika eftir. Sanseruð og bronslituð förðun með djúpum fjólutón á vörum. Þessi augnförðun hentar hvaða augnlit sem er en sérstaklega þeim sem eru með blá og græn augu þar sem bronsliturinn dregur fram augnlitinn.Bronslitaður augnskuggi er borinn á augnlok og undir augnbein til að fá aukna dýpt og því næst er ljós litur borinn í innri augnkrók til að það birti yfir augnsvæðinu.Svartur augnblýantur er borinn í efri og neðri vatnslínu fyrir skarpari augnsvip.Tvö lög af maskara eru borin á augnhár til að draga augun betur fram.Léttur farði á húð og bronslitað sólarpúður sem veitir ljóma borið á enni og kinnbein. Til að fullkomna útlitið er djúpur fjólutónn borinn á varir og gloss bætt ofan á fyrir aukinn glans. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour
Glamour í samstarfi við Max Factor sýnir hér glæsilega förðun sem í nokkrum einföldum skrefum hægt hægt að leika eftir. Sanseruð og bronslituð förðun með djúpum fjólutón á vörum. Þessi augnförðun hentar hvaða augnlit sem er en sérstaklega þeim sem eru með blá og græn augu þar sem bronsliturinn dregur fram augnlitinn.Bronslitaður augnskuggi er borinn á augnlok og undir augnbein til að fá aukna dýpt og því næst er ljós litur borinn í innri augnkrók til að það birti yfir augnsvæðinu.Svartur augnblýantur er borinn í efri og neðri vatnslínu fyrir skarpari augnsvip.Tvö lög af maskara eru borin á augnhár til að draga augun betur fram.Léttur farði á húð og bronslitað sólarpúður sem veitir ljóma borið á enni og kinnbein. Til að fullkomna útlitið er djúpur fjólutónn borinn á varir og gloss bætt ofan á fyrir aukinn glans. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour