„Dularfullt ljós á himni“ reyndist eldflaug SpaceX Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. desember 2017 10:21 Geimskot SpaceX þótti minna um margt á innrás geimvera, eins og slíkar árásir eru gjarnan túlkaðar í bíómyndum. Vísir/EPA Eldflaug frá bandaríska fyrirtækinu SpaceX vakti athygli og furðu íbúa Kaliforníu-ríkis í gær. Flauginni var skotið á loft síðdegis og myndaði sérstaklega áberandi rák á himni. Ringlaðir áhorfendur hringdu í fréttastofur vegna eldflaugarskotsins og spurðust fyrir um það sem fyrir augu bar. Þá stigu ökumenn út úr bifreiðum sínum á hraðbrautum í Los Angeles til þess að virða fyrir sér herlegheitin. Slökkviliðið borgarinnar neyddist enn fremur til að senda út tilkynningu þess efnis að „dularfulla ljósið á himninum“ væri á ábyrgð SpaceX. Umrætt skot SpaceX er það átjánda, og jafnframt það síðasta, á árinu. Um borð í eldflauginni voru tíu gervihnettir sem koma átti á sporbaug um jörðu. Geimskot SpaceX þann 15. desember síðastliðinn var sögulegt en það var í fyrsta sinn sem fyrirtækið endurnýtti bæði eldflaugina sem og geimfarið, sem skotið var á loft.What a show @SpaceX what a show! #spacex pic.twitter.com/ca8zgN7I3Z— Danny Sullivan (@dannysullivan) December 23, 2017 Þá höfðu nokkrir Twitter-notendur á orði að eldflaugaskotið hefði minnt um margt á geimveruinnrásir eins og þær eru gjarnan túlkaðar í bíómyndum. Eigandi fyrirtækisins, athafnamaðurinn Elon Musk, tók þátt í gríninu og sagði geimverur „svo sannarlega“ hafa verið á ferð í gærkvöldi.It was definitely aliens— Elon Musk (@elonmusk) December 23, 2017 Bandaríkin SpaceX Tækni Tengdar fréttir Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ 11. desember 2017 21:29 Lentu fjórtándu eldflauginni á árinu SpaceX flutti tíu gervihnetti á sporbraut um jörðina. 9. október 2017 13:13 Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur. 15. desember 2017 15:07 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Sjá meira
Eldflaug frá bandaríska fyrirtækinu SpaceX vakti athygli og furðu íbúa Kaliforníu-ríkis í gær. Flauginni var skotið á loft síðdegis og myndaði sérstaklega áberandi rák á himni. Ringlaðir áhorfendur hringdu í fréttastofur vegna eldflaugarskotsins og spurðust fyrir um það sem fyrir augu bar. Þá stigu ökumenn út úr bifreiðum sínum á hraðbrautum í Los Angeles til þess að virða fyrir sér herlegheitin. Slökkviliðið borgarinnar neyddist enn fremur til að senda út tilkynningu þess efnis að „dularfulla ljósið á himninum“ væri á ábyrgð SpaceX. Umrætt skot SpaceX er það átjánda, og jafnframt það síðasta, á árinu. Um borð í eldflauginni voru tíu gervihnettir sem koma átti á sporbaug um jörðu. Geimskot SpaceX þann 15. desember síðastliðinn var sögulegt en það var í fyrsta sinn sem fyrirtækið endurnýtti bæði eldflaugina sem og geimfarið, sem skotið var á loft.What a show @SpaceX what a show! #spacex pic.twitter.com/ca8zgN7I3Z— Danny Sullivan (@dannysullivan) December 23, 2017 Þá höfðu nokkrir Twitter-notendur á orði að eldflaugaskotið hefði minnt um margt á geimveruinnrásir eins og þær eru gjarnan túlkaðar í bíómyndum. Eigandi fyrirtækisins, athafnamaðurinn Elon Musk, tók þátt í gríninu og sagði geimverur „svo sannarlega“ hafa verið á ferð í gærkvöldi.It was definitely aliens— Elon Musk (@elonmusk) December 23, 2017
Bandaríkin SpaceX Tækni Tengdar fréttir Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ 11. desember 2017 21:29 Lentu fjórtándu eldflauginni á árinu SpaceX flutti tíu gervihnetti á sporbraut um jörðina. 9. október 2017 13:13 Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur. 15. desember 2017 15:07 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Sjá meira
Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ 11. desember 2017 21:29
Lentu fjórtándu eldflauginni á árinu SpaceX flutti tíu gervihnetti á sporbraut um jörðina. 9. október 2017 13:13
Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur. 15. desember 2017 15:07