Töfrandi augu og fölar varir Kynning skrifar 22. desember 2017 10:00 Glamour í samstarfi við Gosh sýnir hér fullkomna hátíðarförðun í einföldum skrefum þar sem stílnum er stolið frá söngkonunni Selenu Gomez. Falleg og ljúf förðun sem allir geta leikið eftir. Í förðuninni er aðalfókusinn á augun en þar er kaldur sanseraður litur borinn á augnlokið og möttum brúnum tónum blandað saman í skyggingu, augun síðan mótuð í hálfgert möndlulag.Dökkur augnblýantur er borinn í vatnslínu og maskari sem lengir og þykkir settur á augnhárin. Augabrúnir eru mótaðar með púðurskugga og þær greiddar með þunnu vaxi.Léttur farði er borinn á húð, kinnar og enni fá bronsaðan lit og ljómapúður er borið ofan á kinnbein fyrir aukinn ljóma.Varir eru mótaðar með brúnbleikum varablýanti og fölbleikur varalitur er borinn á varir. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour #IAmSizeSexy Glamour
Glamour í samstarfi við Gosh sýnir hér fullkomna hátíðarförðun í einföldum skrefum þar sem stílnum er stolið frá söngkonunni Selenu Gomez. Falleg og ljúf förðun sem allir geta leikið eftir. Í förðuninni er aðalfókusinn á augun en þar er kaldur sanseraður litur borinn á augnlokið og möttum brúnum tónum blandað saman í skyggingu, augun síðan mótuð í hálfgert möndlulag.Dökkur augnblýantur er borinn í vatnslínu og maskari sem lengir og þykkir settur á augnhárin. Augabrúnir eru mótaðar með púðurskugga og þær greiddar með þunnu vaxi.Léttur farði er borinn á húð, kinnar og enni fá bronsaðan lit og ljómapúður er borið ofan á kinnbein fyrir aukinn ljóma.Varir eru mótaðar með brúnbleikum varablýanti og fölbleikur varalitur er borinn á varir. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour #IAmSizeSexy Glamour