P. Diddy vill kaupa Panthers Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. desember 2017 21:45 Jerry Richardsson, meirihlutaeigandi í NFL liði Carolina Panthers, ætlar að selja sinn hlut í félaginu eftir tímabilið. Tilkynningin kom aðeins tveimur dögum eftir að Richardsson var sakaður um kynþáttaníð og kynferðislega áreitni gagnvart starfsmönnum félagsins. Rapparinn P. Diddy er meðal þeirra sem hafa sýnt áhuga á að kaupa félagið. Colin Kaeperncik og Steph Curry hafa stutt rapparann, en eins og er eru öll félög NFL deildarinnar nema eitt eign hvítra karlmanna. Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, sagðist spenntur fyrir því að fá rapparann til félagsins, en á sama tíma sé hann ósáttur við brotthvarf Richardsson og að samfélagið sé búið að dæma Richardsson án þess ásakanirnar á hendur honum hafi verið sannaðar. „Að vera í stöðu sem þessari eftir að hafa gengið í gegnum það að hafa nafn mitt bendlað við hluti. Ég tek kynferðislega áreitni mjög alvarlega, en ásakanir, þær eru allt annað.“ Fjallað var um málið í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og má sjá innslagið í spilaranum hér að ofan. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira
Jerry Richardsson, meirihlutaeigandi í NFL liði Carolina Panthers, ætlar að selja sinn hlut í félaginu eftir tímabilið. Tilkynningin kom aðeins tveimur dögum eftir að Richardsson var sakaður um kynþáttaníð og kynferðislega áreitni gagnvart starfsmönnum félagsins. Rapparinn P. Diddy er meðal þeirra sem hafa sýnt áhuga á að kaupa félagið. Colin Kaeperncik og Steph Curry hafa stutt rapparann, en eins og er eru öll félög NFL deildarinnar nema eitt eign hvítra karlmanna. Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, sagðist spenntur fyrir því að fá rapparann til félagsins, en á sama tíma sé hann ósáttur við brotthvarf Richardsson og að samfélagið sé búið að dæma Richardsson án þess ásakanirnar á hendur honum hafi verið sannaðar. „Að vera í stöðu sem þessari eftir að hafa gengið í gegnum það að hafa nafn mitt bendlað við hluti. Ég tek kynferðislega áreitni mjög alvarlega, en ásakanir, þær eru allt annað.“ Fjallað var um málið í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og má sjá innslagið í spilaranum hér að ofan.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira