Eiga von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 21. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. Parið gekk í það heilaga í fyrra og hafa orðrómar um barneignir fylgt þeim síðan. Longoria, sem er 42 ára gömul, er komin fjóra mánuði á leið og á því von á sér snemmsumars. Bastón, sem er eigandi suður ameríska fjölmiðafyrirtækisins Televisa, á 3 börn fyrir með leikkonunni Natalia Esperón. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour ERDEM X H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Leikkonan Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. Parið gekk í það heilaga í fyrra og hafa orðrómar um barneignir fylgt þeim síðan. Longoria, sem er 42 ára gömul, er komin fjóra mánuði á leið og á því von á sér snemmsumars. Bastón, sem er eigandi suður ameríska fjölmiðafyrirtækisins Televisa, á 3 börn fyrir með leikkonunni Natalia Esperón.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour ERDEM X H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour