Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Upp með taglið Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Upp með taglið Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour