Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour