Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour