Dómari rekur sjálfan sig af vellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. janúar 2018 23:30 Triplette hefur dæmt sinn síðasta leik. vísir/getty NFL-dómarinn Jeff Triplette hefur ákveðið að reka sjálfan sig af velli og upp í hægindastólinn eftir hörmulega frammistöðu í leik um síðustu helgi. Triplette fór fyrir dómarateyminu í leik Kansas City Chiefs og Tennessee Titans um síðustu helgi. Triplette og félagar áttu alls ekki góðan dag. Triplette skammast sín svo fyrir frammistöðuna að hann hefur hent flautunni upp í hillu. Meðal annars klikkuðu þeir á því að dæma boltann af Tennessee er Kansas átti réttilega að fá hann. Titans kláraði sóknina með vallarmarki og vann leikinn með einu stigi, 22-21. „Hræðileg byrjun á úrslitakeppninni. Það er ekki gaman að segja það en þetta var ekki góð frammistaða hjá dómarateyminu,“ sagði Mike Pereira, fyrrum yfirmaður dómaranefndar. Triplette hefur verið að dæma í NFL-deildinni síðan 1996 og er einn þekktasti dómari deildarinnar. Hann hefur lent í ýmsu á ferlinum en líklega það eftirminnilegasta er hann kastaði gula flagginu sínu í andlitið á leikmanni með þeim afleiðingum að leikmaðurinn blindaðist tímabundið. NFL Tengdar fréttir NFL úrslitakeppnin farin af stað: Leikstjórnandi Títana greip sína eigin sendingu í endurkomusigri Úrslitakeppni NFL - deildarinnar fór af stað með látum í gær. Óvænt úrslit og skrautleg snertimörk litu dagsins ljós. 7. janúar 2018 13:50 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira
NFL-dómarinn Jeff Triplette hefur ákveðið að reka sjálfan sig af velli og upp í hægindastólinn eftir hörmulega frammistöðu í leik um síðustu helgi. Triplette fór fyrir dómarateyminu í leik Kansas City Chiefs og Tennessee Titans um síðustu helgi. Triplette og félagar áttu alls ekki góðan dag. Triplette skammast sín svo fyrir frammistöðuna að hann hefur hent flautunni upp í hillu. Meðal annars klikkuðu þeir á því að dæma boltann af Tennessee er Kansas átti réttilega að fá hann. Titans kláraði sóknina með vallarmarki og vann leikinn með einu stigi, 22-21. „Hræðileg byrjun á úrslitakeppninni. Það er ekki gaman að segja það en þetta var ekki góð frammistaða hjá dómarateyminu,“ sagði Mike Pereira, fyrrum yfirmaður dómaranefndar. Triplette hefur verið að dæma í NFL-deildinni síðan 1996 og er einn þekktasti dómari deildarinnar. Hann hefur lent í ýmsu á ferlinum en líklega það eftirminnilegasta er hann kastaði gula flagginu sínu í andlitið á leikmanni með þeim afleiðingum að leikmaðurinn blindaðist tímabundið.
NFL Tengdar fréttir NFL úrslitakeppnin farin af stað: Leikstjórnandi Títana greip sína eigin sendingu í endurkomusigri Úrslitakeppni NFL - deildarinnar fór af stað með látum í gær. Óvænt úrslit og skrautleg snertimörk litu dagsins ljós. 7. janúar 2018 13:50 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira
NFL úrslitakeppnin farin af stað: Leikstjórnandi Títana greip sína eigin sendingu í endurkomusigri Úrslitakeppni NFL - deildarinnar fór af stað með látum í gær. Óvænt úrslit og skrautleg snertimörk litu dagsins ljós. 7. janúar 2018 13:50