Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Óður til feminismans Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Óður til feminismans Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour