Hætt saman eftir 5 ára samband Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:00 Glamour/Getty Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér. Mest lesið Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour
Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér.
Mest lesið Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour