Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour