Vertu velkominn janúar Ritstjórn skrifar 6. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Byrjum nýja árið á stílhreinan hátt og höfum ferskleikann í fyrirrúmi. Hvítur er í aðalhlutverki ásamt öðrum björtum litum, og mynstur og önnur smáatriði eru sett í annað sæti. Nú vantar eitthvað nýtt, eitthvað ferskt og það sem við höfum ekki séð áður, hvor sem það er flík eða eitthvað til að lífga upp á húðina. Jakkinn er úr Zöru. Ljósi liturinn á honum er einstaklega fallegur. Hvítu leðurbuxurnar eru frá Mango, og væru þær góð og fersk viðbót í fataskápinn. Ilmurinn er frá Byredo og fæst í Madison Ilmhús. Er ekki góð hugmynd að byrja árið á nýju tískutannkremi? Þetta fæst í Geysi Heima. Það er alltaf gaman að bæta við sig nýju naglalakki. Þetta er frá Essie og heitir Sand Tropez. Hvít prjónapeysa við svart er ótrúlega flott. Við myndum samt bæta við buxum! Gigi Hadid er í hvítu frá toppi til táar og kemur það mjög vel út. Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour
Byrjum nýja árið á stílhreinan hátt og höfum ferskleikann í fyrirrúmi. Hvítur er í aðalhlutverki ásamt öðrum björtum litum, og mynstur og önnur smáatriði eru sett í annað sæti. Nú vantar eitthvað nýtt, eitthvað ferskt og það sem við höfum ekki séð áður, hvor sem það er flík eða eitthvað til að lífga upp á húðina. Jakkinn er úr Zöru. Ljósi liturinn á honum er einstaklega fallegur. Hvítu leðurbuxurnar eru frá Mango, og væru þær góð og fersk viðbót í fataskápinn. Ilmurinn er frá Byredo og fæst í Madison Ilmhús. Er ekki góð hugmynd að byrja árið á nýju tískutannkremi? Þetta fæst í Geysi Heima. Það er alltaf gaman að bæta við sig nýju naglalakki. Þetta er frá Essie og heitir Sand Tropez. Hvít prjónapeysa við svart er ótrúlega flott. Við myndum samt bæta við buxum! Gigi Hadid er í hvítu frá toppi til táar og kemur það mjög vel út.
Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour