Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Ritstjórn skrifar 5. janúar 2018 13:00 Skjáskot Nýjasta myndband Jay Z við lagið Family Feud af plötunni hefur vakið mikla athygli, allra helst vegna þess eiginkona hans og dóttir, Beyonce og Blue Ivy, koma fram í myndbandinu. Þá er talið að Jay Z sé að viðurkenna framhjáhaldið, sem var kveikjan að plötu Beyoncé, Lemonade. Myndbandið sjálft hefur hingað til verið aðeins aðgengilegt á Tidal en má núna finna á You Tube. Það eru rúmar 7 mínútur á lengd og er leikstýrt af Ava DuVernay. Það byrjar á einkonar stuttmynd þar sem meðal annars leikkonurnar Rashida Jones, Mindy Kaling, Brie Larson, Thandie Newton, America Ferrera og Rosario Dawson koma fram. Sannkallaður stjörnufans í einu myndbandi - hægt er að skoða það neðst í fréttinni. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour
Nýjasta myndband Jay Z við lagið Family Feud af plötunni hefur vakið mikla athygli, allra helst vegna þess eiginkona hans og dóttir, Beyonce og Blue Ivy, koma fram í myndbandinu. Þá er talið að Jay Z sé að viðurkenna framhjáhaldið, sem var kveikjan að plötu Beyoncé, Lemonade. Myndbandið sjálft hefur hingað til verið aðeins aðgengilegt á Tidal en má núna finna á You Tube. Það eru rúmar 7 mínútur á lengd og er leikstýrt af Ava DuVernay. Það byrjar á einkonar stuttmynd þar sem meðal annars leikkonurnar Rashida Jones, Mindy Kaling, Brie Larson, Thandie Newton, America Ferrera og Rosario Dawson koma fram. Sannkallaður stjörnufans í einu myndbandi - hægt er að skoða það neðst í fréttinni.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour