Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Ritstjórn skrifar 5. janúar 2018 09:45 Bloggvefurinn Trendnet fagnaði bauð lesendum í nýársfagnað í Gamla Nýló við Skúlagötu. Tilefnið var að skála fyrir nýju útliti á vefnum og fagna nýju ári saman. Bloggsamfélagið Trendnet var stofnað árið 2012 en þar blogga núna 12 einstaklingar, hver með sín sérsvið. Það eru þau Andrea Röfn, Elísabet Gunnars, Karen Lind, Guðrún Sørtveit, Helgi Ómars, Svana Lovísa, Jennifer, Linnea, Birgitta Líf, Hildur Ragnars, Sigríður og Melkorka Ýrr. Það var greinilegt að gestir höfðu gott af hressandi upplyftingu í skammdegi janúarmánaðar enda flestir með bros á vör. Neðst í fréttinni má sjá albúm frá partýinu en myndirnar tók Eyþór Árnason. Myndir/Eyþór Árnason Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Næntís fílingur hjá Etro Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour
Bloggvefurinn Trendnet fagnaði bauð lesendum í nýársfagnað í Gamla Nýló við Skúlagötu. Tilefnið var að skála fyrir nýju útliti á vefnum og fagna nýju ári saman. Bloggsamfélagið Trendnet var stofnað árið 2012 en þar blogga núna 12 einstaklingar, hver með sín sérsvið. Það eru þau Andrea Röfn, Elísabet Gunnars, Karen Lind, Guðrún Sørtveit, Helgi Ómars, Svana Lovísa, Jennifer, Linnea, Birgitta Líf, Hildur Ragnars, Sigríður og Melkorka Ýrr. Það var greinilegt að gestir höfðu gott af hressandi upplyftingu í skammdegi janúarmánaðar enda flestir með bros á vör. Neðst í fréttinni má sjá albúm frá partýinu en myndirnar tók Eyþór Árnason. Myndir/Eyþór Árnason
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Næntís fílingur hjá Etro Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour