Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 23:30 Stuðningsmenn Buffalo Bulls sáu loksins liðið sitt komast í úrslitakeppnina. Vísir/Getty Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina. Buffalo Bills hafði klárað sitt, unnið 22-16 sigur á Miami Dolphins þar sem varnarmaðurinn Kyle Williams fékk að taka þátt í sókninni þar sem hann náði að skora sitt fyrsta snertimark á ferlinum. Kyle Williams var að sjálfsögðu í klefanum en hann var líka með tvo unga syni sína en Kyle á fimm börn með konu sinni Jill. Buffalo Bills og NFL-deildin hafa nú sett saman skemmtilegt myndaband þar sem farið er yfir gang mála þennan eftirminnilega sunnudag þar sem dramtíkin var engu lík. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan .. ... en enn neðar eru síðan fleiri mynnbönd frá þessum sögulega síðasta degi ársins 2017. Þar má sjá stundina þegar allt varð vitlaust í klefanum frá hinum ýmsu sjónarhornum. Buffalo Bills mætir liði Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni á sunnudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir aðrir leikir úrslitakeppninnar. Þeir fjórir fyrstu fara fram um komandi helgi. Tveir leikir fara fram á laugardaginn og tveir á sunnudaginn. Úrslitakeppni NFL um helgina Laugardagur 6. janúar 21:35 Kansas City Chiefs - Tennesee Titans [Stöð 2 Sport HD] 01:15 Los Angeles Rams - Atlanta Falcons [Stöð 2 Sport HD] Sunnudagur 7. janúar 18:05 Jacksonville Jaguars - Buffalo Bills [Stöð 2 Sport 2 HD] 21:40 New Orleans Saints - Carolina Panthers [Stöð 2 Sport 2 HD]Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018"We are not finished, this is just the start. Now it's time to go make some noise." Coach and Kyle break it down after we made the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/1yWkLcgFaW — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018This is what it’s all about. #GoBillspic.twitter.com/aCdzLF0lqL — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018It doesn't get any better than this. Kyle Williams, you're headed to the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/SBQHGyPZGT — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018The moment. #GoBillspic.twitter.com/0Ip76NCPF8 — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018From Miami, to Buffalo, to New York City... That playoff moment! #GoBillspic.twitter.com/67p8tn0XEe — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018 NFL Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira
Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina. Buffalo Bills hafði klárað sitt, unnið 22-16 sigur á Miami Dolphins þar sem varnarmaðurinn Kyle Williams fékk að taka þátt í sókninni þar sem hann náði að skora sitt fyrsta snertimark á ferlinum. Kyle Williams var að sjálfsögðu í klefanum en hann var líka með tvo unga syni sína en Kyle á fimm börn með konu sinni Jill. Buffalo Bills og NFL-deildin hafa nú sett saman skemmtilegt myndaband þar sem farið er yfir gang mála þennan eftirminnilega sunnudag þar sem dramtíkin var engu lík. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan .. ... en enn neðar eru síðan fleiri mynnbönd frá þessum sögulega síðasta degi ársins 2017. Þar má sjá stundina þegar allt varð vitlaust í klefanum frá hinum ýmsu sjónarhornum. Buffalo Bills mætir liði Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni á sunnudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir aðrir leikir úrslitakeppninnar. Þeir fjórir fyrstu fara fram um komandi helgi. Tveir leikir fara fram á laugardaginn og tveir á sunnudaginn. Úrslitakeppni NFL um helgina Laugardagur 6. janúar 21:35 Kansas City Chiefs - Tennesee Titans [Stöð 2 Sport HD] 01:15 Los Angeles Rams - Atlanta Falcons [Stöð 2 Sport HD] Sunnudagur 7. janúar 18:05 Jacksonville Jaguars - Buffalo Bills [Stöð 2 Sport 2 HD] 21:40 New Orleans Saints - Carolina Panthers [Stöð 2 Sport 2 HD]Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018"We are not finished, this is just the start. Now it's time to go make some noise." Coach and Kyle break it down after we made the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/1yWkLcgFaW — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018This is what it’s all about. #GoBillspic.twitter.com/aCdzLF0lqL — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018It doesn't get any better than this. Kyle Williams, you're headed to the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/SBQHGyPZGT — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018The moment. #GoBillspic.twitter.com/0Ip76NCPF8 — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018From Miami, to Buffalo, to New York City... That playoff moment! #GoBillspic.twitter.com/67p8tn0XEe — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018
NFL Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira