Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Kynning skrifar 5. janúar 2018 09:00 Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað!Glamour í samstarfi við Smashbox sýnir hér glæsilega förðun sem í nokkrum einföldum skrefum hægt hægt að leika eftir. Aðalatriðið í þessari förðun er heitir litir á augum, vörum og kinnum sem myndar fallega heild, er sparileg en látlaus.Fyrst er ljómagrunnur borinn á húð til þess að veita ljóma ásamt því að förðunin helst lengur fyrir vikið.Rakagefandi farði er borinn á húð auk hyljara þar sem þörf er á, að því loknu er létt sólarpúður borið á kinnar og enni fyrir frísklegra útlit.Mildur augabrúnablýantur er borinn í brúnir og þær greiddar í ákjósanlegt form. Augnskuggagrunnur er borinn á augnlok til þess að augnförðunin hreyfist ekki til.Heitur ljósbrúnn litur er borinn á augnlok, örlítið dekkri brúnum lit er blandað saman við og hann settur undir augnbein fyrir daufa skyggingu. Ljósbrúni liturinn er einnig dreginn meðfram neðri augnháralínu og ljós litur er settur í innri augnkrók til að opna augun. Svartur augnblýantur er borinn á við augnháralínu og honum blandað vel út. Að lokum eru tvö lög af maskara borin á augnhár og varalitur borinn á varir í tvígang svo að hann haldist betur á. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+. Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour
Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað!Glamour í samstarfi við Smashbox sýnir hér glæsilega förðun sem í nokkrum einföldum skrefum hægt hægt að leika eftir. Aðalatriðið í þessari förðun er heitir litir á augum, vörum og kinnum sem myndar fallega heild, er sparileg en látlaus.Fyrst er ljómagrunnur borinn á húð til þess að veita ljóma ásamt því að förðunin helst lengur fyrir vikið.Rakagefandi farði er borinn á húð auk hyljara þar sem þörf er á, að því loknu er létt sólarpúður borið á kinnar og enni fyrir frísklegra útlit.Mildur augabrúnablýantur er borinn í brúnir og þær greiddar í ákjósanlegt form. Augnskuggagrunnur er borinn á augnlok til þess að augnförðunin hreyfist ekki til.Heitur ljósbrúnn litur er borinn á augnlok, örlítið dekkri brúnum lit er blandað saman við og hann settur undir augnbein fyrir daufa skyggingu. Ljósbrúni liturinn er einnig dreginn meðfram neðri augnháralínu og ljós litur er settur í innri augnkrók til að opna augun. Svartur augnblýantur er borinn á við augnháralínu og honum blandað vel út. Að lokum eru tvö lög af maskara borin á augnhár og varalitur borinn á varir í tvígang svo að hann haldist betur á. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+.
Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour