Hvetur lögreglu til þess að fótbrjóta fíkniefnasala Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. janúar 2018 13:45 Innanríkisráðherr Tyrklands sést hér fyrir miðju, ásamt Erdogan Tyrklandsforseta, til hægri. Vísir/AFP Innanríkisráðherra Tyrklands hefur hvatt lögregluna til þess að fótbrjóta fíkniefnasala verði þeir varir við slíka menn í grennd við skóla. Hefur ráðherrann verið harðlega gagnrýndur fyrir ummælin. BBC greinir frá. „Ef að fíkniefnasali er í grennd við skóla ber lögreglunni skylda til þess að fótbrjóta viðkomandi. Gerið það og ég skal taka sökina. Jafnvel þó það þýði fimm, tíu eða tuttugu ár í fangelsi, við borgum,“ sagði Suleyman Soylu, innanríkisráðherra Tyrklands á opnum fundi um öryggismál í Ankara, höfuðborg Tyrklands. Þar greindi hann frá því að lögregla hefði lagt hald á tuttugu tonn af heróíni á síðasta ári og að aldrei hafi verið lagt hald á meira magn af fíkniefninu. Um tuttugu prósent þeirra fanga sem dúsa í fangelsum í Tyrklandi eru þar vegna fíkniefnatengdra afbrota. Mannréttindasamtök Tyrklands hafa þegar gagnrýnt ummæli ráðherrans harðlega og segja hann vera að hvetja lögreglu til lögbrota. Þá hefur þingmaður stjórnarandstöðuflokksins CHP lögsótt Soylu vegna ummælana. Talsmaður Erdogan Tyrklandsforseta segir þó að ummæli innanríkisráðherrans hafi átt rétt á sér og bendi aðeins til vilja hans til þess að útrýma misnotkun fíkniefna í Tyrklandi. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Sjá meira
Innanríkisráðherra Tyrklands hefur hvatt lögregluna til þess að fótbrjóta fíkniefnasala verði þeir varir við slíka menn í grennd við skóla. Hefur ráðherrann verið harðlega gagnrýndur fyrir ummælin. BBC greinir frá. „Ef að fíkniefnasali er í grennd við skóla ber lögreglunni skylda til þess að fótbrjóta viðkomandi. Gerið það og ég skal taka sökina. Jafnvel þó það þýði fimm, tíu eða tuttugu ár í fangelsi, við borgum,“ sagði Suleyman Soylu, innanríkisráðherra Tyrklands á opnum fundi um öryggismál í Ankara, höfuðborg Tyrklands. Þar greindi hann frá því að lögregla hefði lagt hald á tuttugu tonn af heróíni á síðasta ári og að aldrei hafi verið lagt hald á meira magn af fíkniefninu. Um tuttugu prósent þeirra fanga sem dúsa í fangelsum í Tyrklandi eru þar vegna fíkniefnatengdra afbrota. Mannréttindasamtök Tyrklands hafa þegar gagnrýnt ummæli ráðherrans harðlega og segja hann vera að hvetja lögreglu til lögbrota. Þá hefur þingmaður stjórnarandstöðuflokksins CHP lögsótt Soylu vegna ummælana. Talsmaður Erdogan Tyrklandsforseta segir þó að ummæli innanríkisráðherrans hafi átt rétt á sér og bendi aðeins til vilja hans til þess að útrýma misnotkun fíkniefna í Tyrklandi.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Sjá meira