Sól og sumar hjá Rodebjer Ritstjórn skrifar 3. janúar 2018 19:45 Glamour/Skjáskot, Rodebjer Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour
Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour