Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2018 09:59 Kim Jong-un ávarpaði þjóð sína í gær. Vísir/afp Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. Þetta var á meðal þess sem fram kom fram í nýársávarpi Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. „Kjarnorkuvopn okkar geta náð Bandaríkjunum öllum og hnappurinn er ávallt á skrifborði mínu. Það er raunveruleikinn, ekki hótun,“ sagði leiðtoginn. BBC greinir frá þessu. Kim Jong-un sagði enn fremur að úr því sem komið er geti Bandaríkin aldrei hafið stríð gegn Norður-Kóreu, nú þegar langdrægar eldflaugar Norður-Kóreu geti skotið á hvaða skotmörk sem er á meginlandi Bandaríkjanna. Áfram verði unnið að fjöldaframleiðslu kjarnorkuvopna og langdrægum eldflaugum. „Þessi vopn verða einungis notuð ef öryggi okkar er ógnað,“ sagði Kim Jong-un í ávarpi sínu sem sýnt var í sjónvarpi. Hann opnaði á viðræður við Suður-Kóreumenn og sagðist vilja bæta samskiptin milli ríkjanna og draga úr hernaðarlegri spennu. Þá talaði hann vel um Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Suður-Kóreu í næsta mánuði. Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Götulokanir vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Sjá meira
Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. Þetta var á meðal þess sem fram kom fram í nýársávarpi Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. „Kjarnorkuvopn okkar geta náð Bandaríkjunum öllum og hnappurinn er ávallt á skrifborði mínu. Það er raunveruleikinn, ekki hótun,“ sagði leiðtoginn. BBC greinir frá þessu. Kim Jong-un sagði enn fremur að úr því sem komið er geti Bandaríkin aldrei hafið stríð gegn Norður-Kóreu, nú þegar langdrægar eldflaugar Norður-Kóreu geti skotið á hvaða skotmörk sem er á meginlandi Bandaríkjanna. Áfram verði unnið að fjöldaframleiðslu kjarnorkuvopna og langdrægum eldflaugum. „Þessi vopn verða einungis notuð ef öryggi okkar er ógnað,“ sagði Kim Jong-un í ávarpi sínu sem sýnt var í sjónvarpi. Hann opnaði á viðræður við Suður-Kóreumenn og sagðist vilja bæta samskiptin milli ríkjanna og draga úr hernaðarlegri spennu. Þá talaði hann vel um Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Suður-Kóreu í næsta mánuði.
Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Götulokanir vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Sjá meira