Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Næntís fílingur hjá Etro Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Næntís fílingur hjá Etro Glamour