Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Ritstjórn skrifar 17. janúar 2018 11:00 Glamour/Getty Unglingarnir eru hinar nýju tískumyndir, ef marka má götustílinn frá tískuvikunni í Mílanó. Stórar dúnúlpur, síðir frakkar, plast og stórir strigaskór er það sem einkennir götustílinn að þessu sinni. Unglingar hafa verið fyrirsæturnar á mörgum sýningum, eins og Off White og Gosha Rubchinskiy, og setja margir spurningamerki við hversu gamlir þeir eru. Strigaskórnir eru ekki á útleið, heldur eru þeir núna mun stærri og skrítnari, ef svo má að orði komast. Þakka má Balenciaga fyrir þá tísku, en einnig eru strigaskórnir frá Acne farnir að koma sterkir inn. Við höldum áfram að fylgjast með götustílnum á tískuvikunni, þar sem er svo gott að geta safnað hugmyndum fyrir sinn eigin fataskáp. Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour
Unglingarnir eru hinar nýju tískumyndir, ef marka má götustílinn frá tískuvikunni í Mílanó. Stórar dúnúlpur, síðir frakkar, plast og stórir strigaskór er það sem einkennir götustílinn að þessu sinni. Unglingar hafa verið fyrirsæturnar á mörgum sýningum, eins og Off White og Gosha Rubchinskiy, og setja margir spurningamerki við hversu gamlir þeir eru. Strigaskórnir eru ekki á útleið, heldur eru þeir núna mun stærri og skrítnari, ef svo má að orði komast. Þakka má Balenciaga fyrir þá tísku, en einnig eru strigaskórnir frá Acne farnir að koma sterkir inn. Við höldum áfram að fylgjast með götustílnum á tískuvikunni, þar sem er svo gott að geta safnað hugmyndum fyrir sinn eigin fataskáp.
Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour