Tapsárir leikmenn Houston ruddust inn í klefa LA Clippers eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 15:30 Leikmenn Los Angeles Clippers stráðu salt í sárin. Vísir/Getty Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Í liði Houston Rockets var Chris Paul sem lék áður með liði Los Angeles Clippers. Paul var einn fjögurra leikmanna Houston liðsins sem ruddust inn í búningsklefa Clippers eftir leikinn. Chris Paul þekkti bakdyraleið inn í klefann en með honum í för voru þeir Trevor Ariza, James Harden og Gerald Green. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, sagði fjölmiðlamönnum óbeint frá „innrás“ leikmanna Houston á blaðamannafundi eftir leikinn. Það höfðu orðið mikil læti í loksins þar sem pirraðir og tapsárir liðsmenn Houston Rockets voru mjög ósáttir með köll og fagnaðarlæti leikmanna Clippers."...Classic NBA," one witness said. "None of these guys were going to fight." My ESPN story on the Rockets barging into the Clippers locker room at Staples Center. https://t.co/0q90tAcLH2 — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2018 Blake Griffin átti stórleik með Los Angeles Clippers en hann var rekinn í sturtu áður en leikurinn kláraðist eftir að hafa lent saman við Trevor Ariza. Austin Rivers, sem var í jakkafötum á bekknum hjá Clippers, lét líka leikmenn Houston heyra það á lokamínútum sem fór mjög illa í Chris Paul, James Harden og félaga. James Harden missti þarna af sjöunda leiknum í röð vegna meiðsla. Leikmenn Houston sem komu inn í klefa Clippers vildu augljóst gera upp málin við þá Blake Griffin og Austin Rivers. Það kom ekki til handalögmála á milli leikmanan og starfsmenn liðanna sáu til þess að Houston mennirnir fóru aftur í sinn klefa. NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira
Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Í liði Houston Rockets var Chris Paul sem lék áður með liði Los Angeles Clippers. Paul var einn fjögurra leikmanna Houston liðsins sem ruddust inn í búningsklefa Clippers eftir leikinn. Chris Paul þekkti bakdyraleið inn í klefann en með honum í för voru þeir Trevor Ariza, James Harden og Gerald Green. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, sagði fjölmiðlamönnum óbeint frá „innrás“ leikmanna Houston á blaðamannafundi eftir leikinn. Það höfðu orðið mikil læti í loksins þar sem pirraðir og tapsárir liðsmenn Houston Rockets voru mjög ósáttir með köll og fagnaðarlæti leikmanna Clippers."...Classic NBA," one witness said. "None of these guys were going to fight." My ESPN story on the Rockets barging into the Clippers locker room at Staples Center. https://t.co/0q90tAcLH2 — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2018 Blake Griffin átti stórleik með Los Angeles Clippers en hann var rekinn í sturtu áður en leikurinn kláraðist eftir að hafa lent saman við Trevor Ariza. Austin Rivers, sem var í jakkafötum á bekknum hjá Clippers, lét líka leikmenn Houston heyra það á lokamínútum sem fór mjög illa í Chris Paul, James Harden og félaga. James Harden missti þarna af sjöunda leiknum í röð vegna meiðsla. Leikmenn Houston sem komu inn í klefa Clippers vildu augljóst gera upp málin við þá Blake Griffin og Austin Rivers. Það kom ekki til handalögmála á milli leikmanan og starfsmenn liðanna sáu til þess að Houston mennirnir fóru aftur í sinn klefa.
NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira