Fóru snemma af vellinum og misstu af „Minnesota Miracle“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 23:30 Stuðningsmenn Minnesota Vikings eru margir litríkur. Vísir/Getty Stuðningsmenn Minnesota Vikings urðu vitni af ótrúlegum endi á leik liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrrinótt. Þeir sem voru á US Bank leikvanginum munu örugglega ekki hætta að tala um þennan leik í marga mánuði. Tveir stuðningsmenn Minnesota Vikings sem voru á vellinum gátu hinsvegar ekki fagnað með hinum sextíu stuðningsmönnum Víkinganna. Ástæðan var að þau voru farin af vellinum. „Við fögnuðum ekki einu sinni. Við horfðum bara á hvort annað og sögðum: Gerðist þetta virkilega. Á ég að trúa því að við höfum farið og misst af þessu?,“ sagði Megan Mullen í viðtali við Yahoo Sports. Það eru margir sögur örugglega til frá þessu ógleymanlega kvöldi þegar stuðningsfólk Minnesota Vikings upplifði tvær mjög ólíkar tilfinningar á aðeins nokkrum sekúndum. Viðbrögð nokkurra þeirra má sjá hér fyrir neðan og enn neðar er síðan lokasóknin sem færði Vikings sigurinn þegar allt virtist tapað.Minnesota @Vikings fans went crazy after that INSANE playoff win #MinneapolisMiraclepic.twitter.com/G7QJco2ePm — The Checkdown (@thecheckdown) January 15, 2018Since there are no words to describe this feeling, we'll just leave you with this.#BringItHomepic.twitter.com/8KCq3xnfAB — Minnesota Vikings (@Vikings) January 15, 2018 NFL Tengdar fréttir Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30 NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Stuðningsmenn Minnesota Vikings urðu vitni af ótrúlegum endi á leik liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrrinótt. Þeir sem voru á US Bank leikvanginum munu örugglega ekki hætta að tala um þennan leik í marga mánuði. Tveir stuðningsmenn Minnesota Vikings sem voru á vellinum gátu hinsvegar ekki fagnað með hinum sextíu stuðningsmönnum Víkinganna. Ástæðan var að þau voru farin af vellinum. „Við fögnuðum ekki einu sinni. Við horfðum bara á hvort annað og sögðum: Gerðist þetta virkilega. Á ég að trúa því að við höfum farið og misst af þessu?,“ sagði Megan Mullen í viðtali við Yahoo Sports. Það eru margir sögur örugglega til frá þessu ógleymanlega kvöldi þegar stuðningsfólk Minnesota Vikings upplifði tvær mjög ólíkar tilfinningar á aðeins nokkrum sekúndum. Viðbrögð nokkurra þeirra má sjá hér fyrir neðan og enn neðar er síðan lokasóknin sem færði Vikings sigurinn þegar allt virtist tapað.Minnesota @Vikings fans went crazy after that INSANE playoff win #MinneapolisMiraclepic.twitter.com/G7QJco2ePm — The Checkdown (@thecheckdown) January 15, 2018Since there are no words to describe this feeling, we'll just leave you with this.#BringItHomepic.twitter.com/8KCq3xnfAB — Minnesota Vikings (@Vikings) January 15, 2018
NFL Tengdar fréttir Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30 NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30
NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00